Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 10
Guðmundur Sæmundsson: MÉR VAR STÝRT í ÞETTA STARF Viðtal við Maggý Guðmundsdóttur, miðil Sálarrannsóknafélags íslands - Mig langar til að segja þér að það kemur stundum fyrir að það eru komnar manneskjur hinum megin frá, áður en fólkið mætir í viðtal til mín. Hér settist eitt sinn inn hjá mér maður sem ég sá eins skýrt og ég sé þig. Það var sama hvað ég sagði við hann, hann hló alltaf að mér. Eg sagði: „Heyrðu vinur, farðu bara; komdu svo þegar þinn tími kemur." Hann sat bara og hló. Ég hugsaði með mér að þetta væri svo sem allt í lagi. Ég fór bara að gantast við hann og bauð honum kaffi. Svo sem korteri seinna kemur hingað stúlka. Ég lýsi fyrir henni manninum. Hún hélt nú að hún þekkti manninn vel. Það hefði einmitt verið hans stíll að koma svona fram. Hún sagði að hann hefði verið afar sterkur og ákveðinn maður í lífinu. Ævi og uppruni Við erum að ræða við íslenskan miðil. Þetta er þó enginn miðiisfundur. Hún er hvorki í dásvefni né öðru annarlegu ástandi. Hátíðleikinn og grafalvarlegt yfirbragðið sem allir búast við þegar þeir hitta miðil, er ekki fyrir hendi. Þórunn Maggý Guðmundsdóttir ræðir um sjálfa sig, miðilshæfileika sína, framliðna vini, afstöðu til annars lífs, endurholdgun og fleira eins og við hin ræðum um veðrið og verðlagið. Við biðjum hana þó fyrst að segja dálítið frá sjálfri sér. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.