Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 16

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 16
Mér var stýrt í þetta starf MORGUNN - Við erum alltaf að hitta fólk sem við höfum hitt áður og þekkt, sálirnar þekkjast. Ég kynntist t.d. konu þegar ég var fertug. Það er alveg sama hvar við erum þegar við hittumst, þá er eins og við hefðum sést fyrir klukkutíma. Þetta er hún Halla Haralds, listakona í Keflavík. Veistu hvernig ég kynnt- ist henni? Ég sat á læknastofu með blað í höndunum. Ég var að fletta og hugsa: „Nei sko, krossgáta, best að vita hvort einhver er með blýant." Þá kemur hún og segir: „Heyrðu, er það ekki þetta sem þú ert að leita að?" Þarna eru sálir sem þekkjast, þetta er engin tilviljun. Ég get alveg sagt þér hafsjó af svona sögum, því að ég hef lifað í þessu alla ævi. Dauðinn er í rauninni enginn dauði. Maður er bara hérna um stundarsakir. Trúirðu því að uppá- haldslagið mitt er Hótel Jörð? Maður getur verið hér í eitt ár og maður getur verið hér í hundrað ár. Það fer bara eftir því hvað maður á að afgreiða. Börn og fyrra líf Það er Uka eitt sem mér finnst svolítið gaman að hugleiða, og það eru börnin. Þegar sonur minn einn var pínulítill sat hann alltaf í jógastellingu. Það er örugglega eitthvað sem hann þekkti, þó að það sé ekki endiiega frá síðasta lífi. Hann var alveg bersköllóttur þegar hann fæddist og fram eftir öllum aldri var hann mjög rór. Bræðurnir voru að harnast í kringum hann, en hann gat setið svona í jógastellingu langtímum saman. En allt í einu stóð minn upp og sló þá í hausinn með blaði eða einhverju. Þessar minjar fyrri lífsskeiða koma aðallega fram hjá börn- um en eldast svo af. En hafir þú skoðað þetta, kannski spurst fyrir og punktað eitthvað hjá þér verðurðu færari um að stýra sjálfum þér í framtíðinni. Sem móðir held ég að þetta sé afar mikiivægt. Það er alveg greinilegt að við krakkarnir mínir höfðum öll verið mjög mikið saman í fyrri tilverum. Þau koma öll oft í heimsókn 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.