Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 88

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 88
Útdráttur úr skýrslu MORGUNN sinna megi enn betur þeirri starfsemi sem fram fer hjá því og gera afgreiðslu alla hraðvirkari. Ég vil sérstaklega geta hér mikillar góðvildar þeirra hjóna Ingvars Björnssonar og Þóru Magnúsdóttur í garð félags- ins, en þau gáfu því í vetur 4 prýðisgóða stóla sem komu sér vel. Ég vil einnig geta um þátt Ingvars í því að festa á blað nánast flest það sem farið hefur fram í starfsemi félagsins og hefur hann afhent þau gögn á skrifstofu þess, stjórnend- um til upplýsingar og upprifjunar og jafnvel afnota eftir nánara samkomulagi. Þetta er mikilsvert framlag. Þá er þess ógetið að Ingvar kom hvern þann dag sem búast mátti við að snjór yrði til óþæginda á tröppum húsnæðis félagsins og mokaði af þeim, félagsmönnum og starfsfólki til mikillar ánægju og þakklætis. Ég nefndi hér áðan að áhugi fjölmiðla á dulrænum málum hefði aukist verulega. Er það vel að mörgu leyti en ég verð þó að viðurkenna að ég hef uppi ákveðnar efasemdir þar að lútandi. Starfsfólk Sálarrannsóknafélagsins hefur ekki skor- ast undan því að taka þátt í ýmisskonar viðtölum og þátta- gerðum þessara miðla þegar til þess hefur verið leitað, m.a. vegna þess að mikilvægt er að rödd þess heyrist í öllum þeim klið sem nú ríður yfir um þessi mál í fjölmiðlum. En það er því miður eðli fjölmiðla oft á tíðum að leita uppi eða taka við efni sem að þeim er ýtt og er á einhvern hátt krassandi og líklegt til að auka sölu eða hlustun af þeim sökum. Þess vegna er alltaf hætta á þegar svona fjölmiðlabylgja gengur yfir að með fljóti ýmislegt sem betur rnætti kyrrt liggja og á ég þar fyrst og fremst við umfjöllun um svartagaldur ým- isskonar og jafnvel djöfladýrkun. Einnig vil ég nefna til- hneigingu til þess að etja saman þjóðkirkju landsins og s.k. nýaldarfólki, sem er reyndar hreyfing sem mér finnst að Sálarrannsóknafélagið sé ekki endilega hluti af. En það er leitt til þess að vita hversu umburðarlyndið er lítið hjá mörgum í þessum málum en inn á það atriði mun ég þó ekki fara frekar hér að þessu sinni. Það er ekki síður mikilvægt nú en fyrr fyrir Sálarrann- sóknafélagið að hafa sitt á hreinu í þessum efnum og slaka ekki á þeim kröfum sem það gerir til sjálfs sín og þess 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.