Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 62
Lífið fyrir handan MORGUNN en fyrir þeim sem lifa fyrir handan er hið huglæga raun- veruleikinn en efnisheimurinn skugginn. Ykkur mun eflaust veitast erfitt að meðtaka þetta en þið munið finna fullkomna hliðstæðu ef þið hugsið um drauma ykkar. Þegar ykkur dreymir þá er allt sem þar gerist raun- verulegt á þeirri stundu sem það á sér stað. Það verður aðeins að draumum þegar þið vaknið. Ef þið mynduð aldrei vakna og það að dreyma væri við- varandi ástand tilveru ykkar þá yrði það ykkar raunveru- leiki. Andlegi heimurinn er aUsstaðar umhverfis okkur. Sumt fólk sér hann og heyrir frá honum vegna þess að það getur stillt sig inn á tíðni hans. Hann er ekki staðsettur í einhverri fjarlægri heimsálfu. Hann er hluti alheimsins og blandast saman við efnisheiminn. Þið verðið að losa huga ykkar við þá gamaldags hugmynd að eftir „dauðann" sé ekkert nema ótruflaður eilífur svefn. Það kann að eiga sér stað í fyrstu stuttur hvíldartími til þess að gera þeim nýkomna kleift að aðlagast hinu nýja b'fi sínu. Þetta tekur yfirleitt stuttan tíma. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.