Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 63
MORGUNN Lífið fyrir handan Þá hittir hann þá sem farið hafa á undan honum. Fj ölskyld- ur sameinast á ný. Gömul tengsl og vinátta eru endurnýjuð. Ég veit að þið munið spyrja: „Hvernig mun ég geta þekkt þá sem voru farnir á undan?" Þetta er ekkert raunverulegt vandamál. Þau munu þekkja þig, því þau hafa vakað yfir þér og verið í stöðugu sambandi við þig. Auk þess, vegna þess að andlegi heimurinn er staður þar sem hugsunin er raunveruleiki, þá munu þau geta sýnt þér sig eins og þú þekktir þau. Það er, engu að síður, einn stór þáttur sífellt í gangi í andlega heiminum - hið óbreytanlega lögmál um aðlögun. Aðeins þeir sem eru á svipuðu andlegu þroskastigi geta hist á sama sviði í hinu nýja Hfi. Hjónin sem aðeins voru tengd lagalegri taug hjónabands- ins á jörðinni en báru ekki ást í brj ósti til hvors annars munu ekki verða saman í andlega heiminum. Fólk vill stundum ruglast í ríminu þegar það heyrir að það séu hús fyrir handan. Þið verðið þó að muna að þetta eru ekki hús gerð úr steinum og steypu heldur sköpuð af hugs- un. Þetta á líka við um þau föt sem fólkið klæðist. Sú eðlishvöt að klæða sig á djúpar rætur og hefur orðið að vana. Enginn léti sig dreyma um að ganga nakinn um göturnar. Þessi vani er hluti af andlegri samsetningu okkar. Þess vegna heldur það áfram fyrir handan þar sem andlegt ástand er raunveruleikinn. /,Hvað um mat?" kunnið þið að spyrja. „Borða þau?" Svo fremi sem að löngun í mat er fyrir hendi þá er þeirri huglægu ósk svarað á huglægan hátt. Svo lengi sem ein- staklingurinn krefst matar og drykks þá getur hann fengið frnynd þess sem hann óskar og það gerir hann ánægðan. Þetta er ástæðan fyrir hinurn frægu „viskiíi og vindlum" sem Raymond, hinn látni sonur Sir Oliver Lodge, vísaði til. Þið megið kalla þetta efnislegt ef ykkur sýnist svo, en það er mun skynsamlegra og rökrænna en gullna hliðið og hörpurnar. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.