Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 66
Lífið fyrir handan MORGUNN Fólk sem hefur lifað eðlilegu lífi mun ekki verða fyrir neinum vonbrigðum þegar það kemur yfir í andlega heim- inn. Það er hinn sjálfselski maður sem verður að standa frammi fyrir miklum erfiðleikum, vegna jarðneskra venja sinna, sem munu virka eins og hindranir er hann verður að komast yfir áður en hann verður f ær um að sameinast þeim sem hann elskar. Ef hann hefur lifað lífi sínu á jörðinni þannig að hann hefur aðskilið sig frá þeim sem elska hann þá mun það verða hans víti. Hvað er himnaríki? Það er umbun lífs sem eytt hefur verið viturlega á jörðinni, því það mun þýða að við munum sjálfkrafa ná til þeirra sem við elskum. Fyrir spíritistanum er himnaríki og helvíti huglægt ástand. Auðvitað geta þeir sem dvelja á hærri sviðum heimsótt verur á nokkuð lægri sviðum. Og það gera þeir oft. En það er útilokað fyrir þá sem dvelja á lægri sviðum að heimsækja þá sem eru á þeim hærri. I mörgum tilfellum fara þeir sem „deyja" í gegnum erfitt álags tímabil vegna þeirrar staðreyndar að þeir geta ekki náð til ástvina sinna á jörðinni. Þegar þeir hafa vaknað til skilnings um sitt nýja líf þá snúa þeir eðlilega aftur til ástvina sinna til þess að reyna að segja þeim að þeir lifi áfram. Þeim finnst erfitt að skilja að þó þeir geti séð jarðneska fjölskyldumeðlimi sína þá geta syrgjend- urnir ekki fundið nærveru þeirra sem þeir eru að syrgja. Þetta er afar beiskleg sorg sem þúsundir sálna upplifa. Þær gera allt sem þær geta til þess að ná athygli jarðneskra vina sinna en allt of oft þá mistekst þeim það og verða að skiija við þá í öngum sínum. Þá reyna þær að ná sambandi á miðilsfundum í þeirri von að geta sent skilaboð tO þeirra sem eru að syrgja þær. Fyrr eða síðar sætta þær sig við þá staðreynd að þó þær geti séð ástvini sína þá geta þær ekki gert vart við sig. Venjulega er þetta útskýrt fyrir þeim af kennurum fyrir handan sem gera allt sem þeir geta til þess að hjálpa þeim. Samkvæmt þeirri vitneskju sem okkur hefur borist þá er það tiltölulega auðvelt fyrir sálir að þekkja huglægt líf okkar 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.