Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 82
Minning MORGUNN hattar voru í tísku. Þau Haraldur og Unnur bjuggu í Sörla- skjóli, þangað til þau fluttu á Ljósvallagötu á meðan þau byggðu sér hús í Kópavogi. Þau hafa búið á Bárugötu 14 í 15 ár. Haraldur hætti sjómennsku eftir að þau fluttu suður og vann lengi hjá Islenskum aðalverktökum á Keflavíkur- flugvelli og síðan hjá Vitamálum. Síðustu árin hefur hann unnið sem vaktmaður í stjórnarráðinu. Unnur var skyggn sem barn, sá og fann á sér, en talaði ekki um það. Kristín, móðir Unnar, talaði um það, að þegar Unnur stryki henni um höfuðið, þá lagaðist höfuðverkur- inn, en Kristín var mjög höfuðveik. Börnin vissu lítið um þetta, því hún talaði aldrei um þetta. Frístundir sínar notaði hún á ýmsan hátt. Hún var mörgum gáfum gædd, t.d. var hún mjög listræn, fór á námskeið í listmálun, málaði og blómarækt hennar er fræg í Vestur- bænum. Þegar Haraldur þurfti að fara út á land í sambandi við starf sitt fór Unnur alltaf með honum, tjaldaði að kvöldi dags og hugsaði um allt sem tilheyrði. Sigrún, dóttir Unnar, man aldrei eftir að rifist væri á heim- ilinu eða að börnin rifust. Unnur jafnaði allt með sínu góða hugarfari og lund. Það starf, sem Unnur hefur stundað sl. 20 ár, hefði hún aldrei getað leyst af hendi, nema að eiginmaður hennar hefði stutt hana og styrkt í öllu hennar mikla starfi, við að hjálpa öðrum. Hann á því miklar þakkir skilið. Hjónaband þeirra var einkar farsælt og þau mjög samrýnd í öllu og gerðu allt saman. Það eru rúm tuttugu og tvö ár síðan að Unnur byrjaði sem sitjari hjá transmiðlum á vegum Sálarrannsóknafélags Is- lands. Ekki var hún þá að flíka miðilshæfileikum sínum, en hún hafði þá um árabil verið að hjálpa fólki með margháttuð vandamál. Það var fyrir hvatningu Magnúsar læknis, í sambandi Hafsteins Björnssonar miðils, að Unnur samþykkti að hefja huglækningar á vegum SRFI fyrir tuttugu árum. 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.