Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 19
MORGUNN Mér var styrt í þetta starf Ég sá hana mjög greinilega. Hún hreyfði munninn eftir orðunum í söngnum, en ég heyrði ekkert í henni. Þegar jarðarförin var um það bil að verða búin sá ég hvar kom geisli í gegnum þakið. Hann rann niður eins og regn- bogi. Þegar hann kyrrðist á gólfinu sá ég að í honum stóð maður. Húnleit upp og hætti að hreyfa munninn. Síðanleið hún yfir gólfið, hún gekk ekki, heldur var eins og hún liði áfram, þar til hún stóð við hliðina á honum. Hann setti handleggina yfir axlirnar á henni og ég sá þau hverfa hægt og rólega. Um leið og þau eru að hverfa fyllist kirkjan af ljóslituðum og gylltum lit. Hún eins og logaði öll. Eg lýsti þessum manni fyrir Þorbjörgu, sagði að hann hefði verið með frekar brúnleitt hár, en að um leið og þessi birta kom hafi slegið aðeins rauðu yfir það; hann hafi verið frekar grannur maður, beinn í baki og afar rólegur. Þá sagði hún að þetta hefði verið pabbi sinn. Allt var þetta eins skýrt og þetta væru lifandi manneskjur. Ingibjörg var búin að vera mikið veik af krabbameini og þráði að fara. Ég talaði stundum við hana. Þetta var yndis- leg, falleg sál og góð manneskja. Þarna var eiginmaðurinn að taka á móti henni. I kirkju á sjómannadaginn A sjómannasunnudaginn fer ég alltaf í sjómannamessu í Dómkirkjunni. Einu sinni sá ég mjög sérkennilegt í slíkri kirkjuferð. Dómkirkjan var gjörsamlega full af fólki. Hún var svo þétt setin að það var eins og það væru aukabekkir í henni, eins og ég sæi inn í aðra kirkju sem væri inni í þessari. Fólkið sat einhvern veginn ekki hvert ofan á hvort öðru, en var samt sem áður hvert ofan í öðru, - ég kann ekki að lýsa þessu. Sumir voru með sérstök strýtulaga, gyllt höfuðföt sem ég hef ekki séð áður. Um leið og ég varð vör við þetta, fannst mér eins og ég væri ekki lengur inni í kirkjunni heldur fyrir utan. Þá sá ég að y fir kirkj una fór vængj aður engill. Það var eins og hann yrði 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.