Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 67

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 67
morgunn Lífið fyrir handan og lesa hugsanir okkar, því þær lifa í huglægum heimi. Fyrir þeim eru hlutir hugans raunverulegir. Efnið veldur þeim ekki neinum erfiðleikum. Þær geta mjög auðveldlega farið í gegnum veggi. Það eru til staðar lögmál sem þær verða að ráða yfir svo þær geti koinið í umhverfi okkar en þeim er ekki leyft að koma bara til að fullnægja óvandfýsinni for- vitni sinni. Hvernig þær eru hindraðar í því veit ég ekki en mér hefur verið sagt að það sé af lögmáli. Þið getið auðveldlega séð af öllu þessu hversu geysilegur siðferðilegur kraftur spíritisminn er fólki sem skilur for- sendur hans. Þegar þið gerið ykkur grein fyrir því að hugir ykkar eru þeim sem fyrir handan eru sem opin bók þá getið þið séð hversu oft við íþyngjum þeim með hugsunum okkar, ill- skeytni og sjálfselsku. I raun ætti sú vitneskja ykkar um að sérhver óvinsamleg athöfn sem þið framkvæmið veldur ástvinum ykkar sem farnir eru þjáningu, að gera ykkur kleift að styrkja skapgerð ykkar, ef þið eruð vitur. Eftir einhverju lögmáli, sem við skiljum ekki, þá vita þau fyrir handan með smá fyrirvara hvenær einhver mun yfir- gefa þennan heim. Þau gera viðeigandi ráðstafanir til þess að taka á móti viðkomandi og hjálpa honum með ferðina yfir. Eetta útskýrir þá staðreynd að til eru hundruðir dæma urn að fólk nefnir áður en það „deyr" „látna" ættingja sem það Segist sjá í herberginu. Stundum hafa þeir sem staddir hafa verið í herberginu hjá þeim sem er að „deyja" séð þessa ættingja hans. Skyggnt fólk sem orðið hefur vitni að „láti" einstaklinga segir að það sjái eftirmynd efnislíkamans rísa hægt, tengda unr stund með þræði (sem er það sem í Bibliunni er lýst sem //Silfurþræði") er tengist efnislíkamanum nálægt heilanum. Eegar þráðurinn rofnar þá „deyr " viðkomandi. Þessi orku- líkami sést svífa upp á við þar til hann hverfur úr augsýn. Venjulega veit sálin ekki um þessa atburðarás, þó að í sumum tilfellum þegar fyrir hendi er þekking spíritismans, 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.