Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 58
Draumar MORGUNN Innstungan í garðinum Ég er staddur á u.þ.b. miðri lóðinni og er eitthvað að róta í beði. Ég kem þá niður á einkar fallega rafmagnsinnstungu með hlíf eða loki yfir, líkt og í þvottahúsi og finnst mér þetta muni vera hið mesta þarfaþing. Snjóbræðslan Ég er staddur á bak við hús ásamt einhverjum. Það er fimbulkuldi og svæðið bak við húsið er allt í frera, þykkum hörðum snjó og klaki er yfir stéttinni. Skyndilega fer að renna heitt vatn og allt hverfur í gráum gufumekki. Snjór- inn er að bráðna og klakinn losnar undan heita vatninu. Földu ílátin Á lóðinni utan við húsið er staddur danskur maður ásamt konu sinni sem er eitthvað að tala við Línu. Húsið okkar er einhvern veginn öðruvísi, en austan við það er hallandi moldarveggur eggsléttur og ýmsir kantar og brúnir úr jarð- vegi en sléttir og sleiktir eins og kaka úr formi. Þessir jarð- vegsfletír eru klæddir járni eða blikki, sem er lítið eitt farið ryðga. Ég og daninn bjástrum við að fletta blikkinu ofan af jarðveginum sem er eggsléttur undir og lítið eitt rakur. Á ca. 3-4 metra kafla þar sem járninu er flett af koma í ljós jmis konar ker, vaskar eða ílát af ýmsu tagi og stærðum. Ilátín eru haganlega felld ofan í moldina, þau eru antíkhvít að lit og sýnast bara snotur. Dreymt snemma nætur aðfaranótt 19. júlí 1990 Mér finnst ég ganga upp ótalmargar tröppur sem eru margir metrar að breidd frá vinstri til hægri. Áð tröppunum 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.