Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 44

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 44
Fordæmi trésins MORGUNN óeðlilega mikið til jarðar - talandi dærni urn storma undan- farinnar nætur. Ég hélt áfram að dást að þessu litla tré styrkleikans og máttarins eftir því sem mánuðirnir liðu. Næsta vor hafði það náð að rétta ótrúlega úr sér og stóð nærri því alveg upprétt, með aðeins örlítið boginn stofn, sem reyndar ein- ungis ég tók eftir. Ég faðmaði að mér hið innra þessa dásam- legu gjöf innsæis. Litla tréð okkar bar með sér mikilvæg skilaboð: Það vissi hvernig átti að gefa eftir. Þó mikið væri á það lagt þá hafði það leyft sér að svigna undan þunga vetrarins og hafði ekki barist á móti á meðan það beið þess að sólin bræddi burt ískalda byrði þess. Eftir því sem árin liðu þá hélt tréð áfram að blómstra og heilsa okkur á hverju vori með faliegum blómum og fagur- grænum laufblöðum. Það varð að stóru og fallegu tré, sem veitti skugga, fegurð og næringu hverjum þeim sem vildi bera sig eftir því. Dag nokkurn, nú nýlega, þá kom dótturdóttir mín, Sara, til mín með eitthvað í hendinni. „Sjáðu, amma! Plóma af trénu," sagði hún spennt. Hvflík lexía fyrir mig. Mörgum sinnum á þessum rnánuð- um eftir lát eiginmanns míns, þegar ég barðist vonlausri baráttu við að finna svör, þegar ég reyndi að hrista af mér ísinn, sársaukann sem stöðugt nísti, þá stóð ég mig að því að líta út á tréð og minnast um leið þolinmæði þess. Mér varð ljóst að ég líka varð að bíða eftir skini minnar sólar með því að lofa kyrrðinni hið innra að fullkomna verk sitt og heilla mig á sínum tíma, en ekki þegar ég krafðist þess. Ég skyldi muna að vera kyrrlát. Égskyldi vita að vorið nálgaðist mig alveg eins og það hafði gert fyrir tréð. Þýö.: G.B. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.