Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 40
UM ENDURHOLDGUN MORGUNN „Mér þykir leitt með þennan misskilning/, sagði hann. „Þetta er komdu-eins-og-þú-uflrsf partí! Þú veist, endur- holdgun - sá sem þú manst eftir að hafa verið í fyrra lífi." „I fyrra lífi? Hvernig ætti ég að muna það?" spurði ég. „Ég get ekki einu sinni munað hvað ég var að gera í síðasta mánuði." Nú hringdi dyrabjallan aftur. Júlíus opnaði dyrnar og inn gengu Abraham og Mary Todd Lincoln. Aður en að við myndum lenda í flóknari kynning- um, þá rölti ég inn í setustofuna í leit að skemmtun og hressingu og þá ekki endilega í þessari röð. Við naslborðið stóð Benjamín Franklín og var að hlaða pappadisk með kartöfluflögum og ídýfu. „Þetta er æðis- legt," sagði hann og hélt á lofti kartöfluflögu þakinni ídýfu. „Eg vildi að ég hefði fundið þær upp." „Heyrðu Benjamín," sagði ég, um leið og ég kynnti mig, „gætirðu útskýrt endurholdgun svoh'tið fyrir mér? Ég er eiginlega algjör byrjandi í þessu." „Vissulega!" sagði hann. „Þetta er allt afar einfalt. Eins og églítá það, þá erþetta mjögáþekkt þvíaðkaupa bíl. Setjum svo að bíllinn sé eins og líkami þinn í þessu lífi. Þú ekur honum hundrað þúsund kílómetra eða svo og hann gerist slitinn. Þá deyrðu og ferð aftur til hins mikla bílasala á himnum. Þú kíkir á nýjustu tegundirnar, gerir samning við sölumann og þegar þú endurholdgast aftur á jörðinni þá ertu fullur af túrbó-krafti og tilbúinn á fartina aftur. A meðan Benjamín nældi sér í fleiri kartöfluflögur þá kom upp að borðinu tignarleg kona í frönskum 18. aldar hirð- klæðnaði. „Halló María," sagði Benjanu'n. „Kannski getur þú hjálpað mér að útskýra endurholdgun fyrir þessum nágranna hans Kalla hérna, en hann er rétt að byrja að kynnast því máli." „Hvað er títt, strákar," sagði María, „hvað viljiði vita?" „Ja til að byrja með, ertu í rauninni frönsk? Þú talar ekki með frönskum hreim," sagði ég. „Ó, sei, sei, nei. Ég ólst upp í Georgíu, krútti pútt. Sjáið þið ekki? Ég var bara frönsk þegar ég var María Antoinette fyrir nokkrum æviskeiðum síðan!" 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.