Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 72

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 72
Ingvar Björnsson: MERKILEGT ATVIK Stutt en sönn frásögn Fimmtudaginn 4. jan 1990 var kona mín mjög lasin, svo að ég lagði leið mína vestur í Garðastræti 8, hitti þar Auði Hafsteinsdóttur og bað hana að biðja Unni Guðjónsdóttur að hugsa til hennar. Þar sem Unnur var veik, bauðst Auður til að leita ásjár hjá Hafsteini Guðbjörnssyni og þótti mér það vel. Um miðjan dag í dag þurfti ég að fara í apótek og sækja meðul. Aður en ég fór, gætti ég að konu minni og svaf hún þá vært. A borði við rúm hennar logaði kertaljós í stjaka, en þar sem stjakinn var traustur, slökkti ég ekki á því, þótt það væri langt brunnið. Annar stjaki var einnig á borðinu, með kerti í, en á því logaði ekki, það er ég viss um. Er ég kom aftur, leit ég inn til konunnar og svaf hún þá vært. Ljósið var útbrunnið og því ekkert ljós á borðinu. Er ég hafði verið nokkra stund frammi á snyrtingu, heyrði ég konuna tala eitthvað, svo að ég leit inn til hennar, hún var þá að reyna að rísa upp og sagði: „Eg ætlaði að ná í hana Auði, hún var að ganga hér út." Þar sem við þekkjum fleiri en eina Auði, þá spurði ég: „Hvaða Auði?" „Hana Auði í Garðastrætinu, hún var hér og ýtti við mér svo að ég vaknaði." Þegar ég sagði henni að hér hefði enginn komið, það er að segja, enginn sem ég hafi séð, varð hún mjög hissa og hún virtist eiga erfitt með að trúa mér. En það sem meira var og gerði mig forviða, var að það logaði ljós á því kertinu sem eftir var. Eg tel það fráleitt að konan hafi getað kveikt ljósið, því til þess hefði hún þurft að rísa upp, en bæði var að það hefði 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.