Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 50
Vertu miðill blessunar MORGUNN Þó að það hafi verið mikil misklíð og úlfúð á milli okkar pabba í mörg ár, þá var ég ekki í vafa um að við höfðum jafnað karma okkar vegna þess að þegar hann dó þá bárum við í brjósti okkar kærleika og virðingu til hvors annars. Eftir því sem árin hafa liðið, þá hef ég orðið sífellt meira vör við þá möguleika sem andinn hefur til þess að starfa í gegnum viljuga miðla. Orð Jesaja spámanns hafa öðlast fullkomið líf fyrir mér: „Hérna er ég, sendu mig." Fyrir tveimur árum síðan þá veittist mér tækifæri til að hjálpa á þann hátt sem mér hefði ekki dreymt um áður. Mér hafði fundist um nokkurn tíma að á mig væri kallað til að hjálpa til við áætlun um lestrar- og skriftarkunnáttu, þar sem flóttamönnum var hjálpað til við að læra að lesa og skrifa á ensku. Fyrsti nemandi minn var víetnamísk kona sem átti tvö börn. Hún kunni ekki að tala orð í ensku og þarna var ég að reyna að kenna henni að lesa á einungis 4 klukkustundum sem ég hafði yfir að ráða. Það þarf ekki að taka fram að okkur miðaði mjög hægt og framfarir hennar gengu hægar en flestra annarra því hún eyddi mestu af námstímanum til þess að sinna börnunum sínum tveimur. Ég hafði frétt það hjá félagsfræðingi að annað barnanna væri veilt fyrir hjarta. Eftir u.þ.b. 6 mánaða kennslu þá gat móðirin sagt mér frá áhyggjum sínurn varðandi son sinn. Ég vissi að hún fór oft með hann til læknis en hún vildi leita til hjartasérfræðings. Ég pantaði tíma fyrir hana og fór með þau á spítalann. Læknirinn sagði mér að hann hefði séð þetta barn við fæðingu en það var þá sem það uppgötvaðist að hann hefði fæðst með sérstakan hjartagalla. Þessi hjartagalli er lífs- hættulegur ef ekkert er gert við honum en hægt er að lagfæra hann með skurðaðgerð. Læknarnir höfðu viljað skera upp strax eftir fæðinguna en móðirin hafði í ótta sínum neitað að fallast á það og læknirinn hafði ekki heyrt neitt af fjölskyldunni eftir það. Ég gekk frá formsatriðum með honum vegna skurðað- gerðarinnar þá þegar. Móðirin hlustaði á það sem læknirinn hafði að segja og þegar við vorum að fara þá sagði hún mér að hún vildi ekki að þessi skurðaðgerð yrði framkvæmd þar 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.