Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 91

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 91
MORGUNN________________________________Útdráttur úr skyrslu spurningum morgundagsins." Var mars-húsið það síðasta á þessu starfsári. Maggý hóf sitt starf í september og hefur haft fundi á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum. Mikil að- sókn hefur verið að fundunum hjá Maggý. Hafður hefur verið sá háttur að bóka aðeins fundi fyrir einn mánuð í einu °g hafa þeir yfirleitt bókast upp á nokkr um klukkustundum hverju sinni. Maggý er einnig farin að hafa stóra skyggnilýsingafundi °g má telja það til nokkurra tímamóta hjá félaginu þar sem islenskur miðill hefur ekki gert svo á vegum þess um langan tíma. Unnur hóf sitt starf einnig í september og stundaði það á meðan heilsa og kraftar leyfðu eða fram í desember. Bar það þá sem fyrr á hennar stórkostlega ferli sem huglækninga- ^dðiU, mikinn og góðan árangur. Af erlendum miðlum komu til okkar í október þær Júlía Griffiths og Megan Burroughs, í nóvember Vern Overlee, í janúar Zena Davies og Iris Hall, í mars Zena Davies aftur °g Rita Taylor, sem er teiknimiðill og núna í maí er hjá okkur Gladys Fialdhouse. Zena Davies var með í janúar og mars námskeið um þjálf- un ýmissa dulrænna hæfileika. I janúar var hún með byrj- endanámskeið og í mars bæði byrjenda og íramhaldsnámskeið. Mæltust þessi námskeið afar vel fyrir °g var fullbókað á þau öll. Tel ég engan vafa leika á að þarna erum við á réttri leið í þessu efni og halda beri áfram á þessari braut. Zena Davies hefur sýnt það og sannað að hún er afar fær leiðbeinandi á þessu sviði og tel ég okkur mjög heppiri að fá að njóta starfskrafta hennar við þessa kennslu. Zena rekur reyndar eigin dulspekiskóla í heimalandi sínu °g hefur því mikla reynslu í svona námskeiðahaldi.Ætlunin er að hún haldi áfram þar sem frá er horfið næsta vetur. Auður Hafsteinsdóttir var með tvo spjallfundi í febrúar og apríl um drauma og ráðningu þeirra. Tókust þessir fundir býsna vel og verður vonandi framhald á þeim. 1 upphafi starfsársins settum við á stofn svo kallaða við- ræðunefnd félagsins en hennar hlutverk er fyrst og fremst 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.