Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 92

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 92
Útdráttur úrskýrslu MORGUNN það að ræða við félagsmenn, einn eða fleiri hverj u sinni, allt eftir óskum viðkomandi, um flest það er lýtur að starfsemi félagsins og ýmislegt er lýtur að dulrænum hæfileikum. Verður ekki annað sagt en að hlutverk það sem nefndin ætlaði sér hafi mælst vel fyrir og hefur jafnan verið fullbók- að á fundi hennar, ef frá er talinn sá síðasti á starfsárinu. Reyndar kom í ljós að málefni félagsins sem slíks voru ekki mikið til umræðu á þessum fundum en aðallega vildi fólk fræðast um ýmsa dulræna hæfileika sem það hafði fundið fyrir hjá sér og hvernig það ætti að bregðast við þeim. Tel ég að nefndin hafi sýnt fram á nauðsyn sína og að flestir gesta hennar hafi gengið ánægðir af fundi. Tel ég einnig alveg nauðsynlegt að félagsmenn geti með þessum hætti haft aðgang að fólki með reynslu af þessum málum og geti þannig leitað sér upplýsinga og fræðslu. í nefndinni voru við stofnun hennar auk undirritaðs, Kor- mákur Bragason, Þórunn Maggý Guðmundsdóttir, Unnur Guðjónsdóttir og Sigurbjörn Svavarsson. Við fráfall Unnar kom Hafsteinn Guðbjörnsson inn í nefndina. Vil ég þakka þessu fólki öllu gott samstarf innan nefndarinnar í vetur. í febrúar hóf Anna Herskind að leiðbeina félagsmönnum er þess óskuðu í hugleiðslu og djúpslökun. Var hún með tíma á hverjum föstudegi. Hefur þessi nýbreytni í félags- starfinu mælst vel fyrir og hefur Anna sýnt að hún er mjög hæfur leiðbeinandi í þessum efnum. Má segja að með þessu sé félagið að sinna vissum grundvallaratriðum er varða þjálfun dulrænna hæfileika. Félagsfundir, fyrir utan aðalfund, voru aðeins tveir á ár- inu, og má segja að opnu húsin hafi að mestu tekið við hlutverki félagsfundanna. Þessir félagsfundir voru haldnir í janúar og apríl. Á janúarfundinum flutti undirritaður þýtt erindi er nefnd- ist „Hugrekki til að syrgja" og á aprílfundinum hafði Anna Herskind framsögu um karmalögmálið auk þess sem rædd voru félagsmál. Hafsteinn Guðbjörnsson sem verið hefur í heilunarþjálf- un á vegum Zenu Davies hefur verið aðal lækningamiðill félagsins eftir að Unnur Guðjónsdóttir féll frá. Hefur Haf- 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.