Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 13

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 13
MORGUNN Mér var stýrl í þetta starf allt eða ekkert. Ekkert hálfkák eða hálfvelgju. Þetta reynir þó alltaf mjög mikið á mann, bæði andlega og líkamlega. Fólk bregst mjög misjafnlega við nærveru hinna fram- liðnu. Það gerir starfið enn erfiðara, því að sumir falla saman, endurlifa sorg sem farið var að gróa yfir. En ánægju- stundirnar eru miklu fleiri. Eg hef orðið áhorf andi og áheyr- andi að óteljandi yndislegum endurfundum. Svífandi utan við sjálfa mig Við biðjum Þórunni Maggý að segja okkur hvað það sé sem geri hana svo sannfærða um annað líf. - Eg veit það eins og við erum hér. Þegar ég var bara barn að aldri leiddist mér óskaplega mikið að vera í þessari til- veru, mér fannst þetta svo mikið puð. Þá var ég alltaf að leika mér. Eg lá upp í rúnri, svona 5-7 ára gömul. Þá sveif ég upp í loftið, sneri mér við og kíkti á sjálfa mig. Renndi mér svo niður. Eg man að sagt var við mig: „Þig hefur dreymt þetta.” En ég vissi alltaf að nrig dreymdi þetta ekki neitt. Það er alveg greinilegt að sálin getur þetta og ég hef komið með þessa kunnáttu með mér inn í jarðlífið. Annað sem gerðist á þessum aldri, alveg til 8 ára, var að systir móður minnar sem var óskaplega yndisleg kona, dó. Þá fannst mér hún alltaf sitja hjá mér, ég sá hana og talaði við hana. Oft færði ég mig til þess að gefa henni pláss. Þegar pabbi dó trúði ég því aldrei að hann væri dáinn. Jarðarförin fór eitthvað í taugarnar á mér. Eftir dálítinn tíma kom ég eitt sinn upp stigann heima. Þá sá ég hann sitja við skrifborðið, grúfa sig yfir það eins og hann væri að ganga frá einhverjum pappírum. Ég fór inn í eldhús og sótti mömmu og sagði: „Heldurðu að ég hafi ekki vitað að pabbi væri lifandi?!" Þegar við komum fram var náttúrlega eng- inn þar. Mamma varð auðvitað öskureið, hundskammaði mig fyrir að vera að skrökva. Eg man að ég mætti honum stundum síðar í stiganum. Þá stoppaði ég bara og beið. Stundum stoppaði hann og var 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.