Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Side 73

Morgunn - 01.06.1991, Side 73
morgunn Merkilegt atvik hún ekki getað án minnar hjálpar og svo hitt að ég hefði örtigglega orðið var við, ef hún hefði verið að reyna það. Þessa frásögn hefi ég ritað í fullri vissu um að hvergi sé réttu rnáli hallað. Nóatúni 30, 5.jan. 1990 Ingvar Bjórnsson (sign.) Þóra Magnúsdóttir (sign.) Vegna frásagnar Ingvars Björnssonar Fimmtudaginn 4. janúar 1990, kom Ingvar Björnsson til mín á skrifstofuna í Garðastræti 8. Erindið var að biðja Unni Guðjónsdóttur um að hugsa til konu hans, Þóru Magnús- dóttur. Þar sem ég vissi að Unnur var veik, sagðist ég mundi koma fyrirbæninni til Hafsteins Guðbjörnssonar. Þar sem ég náði ekki í Hafstein, ákvað ég að leggj a fyrirbæninina inn á borð í herberginu „hennar Unnar" (eins og við köllum það), og kveikti ég jafnframt á kertum, sem eru í stjaka á borðinu og fór síðan fram á skrifstofu. Auður H. Hafsteinsdóttir (sign.) 71

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.