Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 41
MORGUNN UM ENDURHOLDGUN „Það er einmitt þetta sem stendur í mér/' sagði ég. „Hvern- ig ferðu að því að komast að því hver þú varst í fyrra lífi?" „O, fyrir hana mig er það að íhuga endurholdgun ná- kvæmlega eins og bara að lesa yfir eftirrétta matseðilinn á skemmtilegu veitingahúsi. Þú verður að týna út litlu hnoss- gætis molana í núverandi lífi þínu sem kynnu að vera vísbendingar um hvað þú varst í fyrra lífi." María tók upp disk og fór að fylla hann með eftirréttum. „Hérna," sagði hún, „fáðu þér svolítið af þessari frábæru köku.Ég bara hreint elska kökur, en þið?" Tveir gestir komu inn í herbergið. „Ó, þarna er Washingon-fólkið," sagði María. „Komdu og heilsaðu þeim. George og Marta eru svo indæl hjón." Nú fer þetta að skýrast, hugsaði ég með sjálfum mér. Ef einhver er Kklegur til þess að segja mér sannleikann um endurholdgun þá er það George V/ashington. En rétt í því að ég ætlaði að fara að varpa til hans spurningu þá birtist annað par af George og Mörtu Washington í útidyrunum. „Afsakaðu George nr. 1," sagði ég, „ef þú varst George Washington í fyrra lífi, hvernig útskýrir þú þá þennan Washington nr. 2 þarna við dyrnar?" „Það er í raun afar einfalt," svaraði George. „Að athuga fyrri líf þín er alls ekki ólíkt því að skreppa á bókasafnið - allir geta náð sér í bók, en það er aðeins ein persóna sem bókin í raun fjallar um. „Eftir mikla innri skoðun, þá hef ég sannfærst um að ég var hinn raunverulegi George Washington. Parið þarna við dyrnar er bara greinilega haldið óskhyggju um að það hafi verið Washington-hjónin, og hefur að öllum líkingum talið sjálfu sér trú um það. Það er mjög algengt hjá fólki sem er að athuga endurholdgun," hélt George nr. 1. áfram. „Því einu sinni kom ég í samkvæmi þar sem voru þrjú eintök af Maríu Skotadrottningu, tvö af Sir Isaac Newton ogfimm af Alexander mikla." „Það vekur upp aðra spurningu," sagði ég. „Það er svo að sjá að allir þeir sem ég hef hitt hafi lifað áður sem frægt fólk. Man enginn eftir lífi þar sem hann var ekki frægur eða mikilvægur?" 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.