Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 33

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 33
MORGUNN Leitin að sálufélaga kærustunnar á tylft ólíkra staða og tíma, ruglaður yfir end- urminningum Pattons hershöfðingja urn rómverskar her- búðir í suður-Frakklandi, þar sem hann hafði aldrei konúð áður. Hjá Emerson var það afar margt sem kristallaðist í sýnum og uppstreymi frá óslýrri fortíð. Mér var kunnugt um að í Biblíunni segir frá því að Jesús hefði spurt postulana hver þeir héldu að hann hefði verið áður og að þeir hefðu svarað Elía eða einn af gömlu spá- mönnunum. Og svar hans var að það hefði ekki verið hann heldur Jóhannes skírari. Eg var stöðugt að hitta fólk með óskiljanlega reynslu sem benti til einhverrar nýlegrar eða eldri tengsla. Rithöfundurinn Taylor Caldwell, sem stöðugt fann fyrir áhrifum úr fortíðinni, efldi vináttu okkar, sann- færður um að við hefðum þekkst á dögum Krists, sem hún hafði fléttað svo kunnuglega inn í söguþráð bóka sinna „Kær og dýrlegur læknir" og „Hið mikla ljón Guðs." Við störfuðum bæði sem ritarar, hún gaf mér ráð og þekkti bæði Krist og postulana. Þetta hljómaði spennandi en ég vissi samt ekki hvernig ég ætti að taka því eða tengja það lífi nrínu. En samt trúði stór hluti heimsins, mest þó í Austurlöndum, á áframhaldandi líf, á eitt líf sem sífellt var endurtekið þar til það sem allar þessar lexíur á jörðinni buðu upp á, hafði verið lært. Og jafnvel hér í þessu raunsæis þjóðfélagi Bandaríkjanna, þá sýndu skoðanakannanir að 25% fullorðinna trúa því að sálin sé eib'f og snúi sífellt aftur í nýjum líkama þar til hún nær fullkomnun. Eg sá andlit fólks ljóma svo að af þeim næstum lýsti þegar það ræddi um sálufélaga. Hvernig gat maður verið nema oeigingjarn og kærleiksríkur þegar hann eða hún var inn- blásin(n) af yfirflæðandi ást sem aðeins þekkti blíðu og samúð, ekki aðeins fyrir félaga manns, heldur allt mannkyn. Aðrir þráðu sálufélaga, jafnvel þó að þeir væru ekki vissir Um hvað sálufélagi væri. En ég komst fljótt að því að til væru n*gar upplýsingar til þess að halda þeim upplýstum, ekki aðeins varðandi það hvenær og hvernig þeir fengju hina 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.