Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 32
Leitin að sálufélaga MORGUNN sálufélaga þó hún hefði verið gift einu sinni og verið í óvígðri sambúð í mörg ár. Og hún viðurkennir glettnislega að hún hefði ekki neinar væntingar til þess að komast í fullkomið samband á þessu æviskeiði. En með andlegri þróun hennar, sem lýst er í bók hennar „Á ystu nöf," tók sá möguleiki á sig nýja mynd, því eftir því sem einstaklingur- inn verður reiðubúnari, þá eykst möguleiki hans á að hitta félaga sinn. í samfélagsmenningu sálufélaganna eru engin föst landa- mæri. Rathma - er sammála orðabókinni - og telur sálufé- laga vera gagnkynhneigða í eðli sínu, á meðan aðrir, eins og MacLaine, sér ekki hvers vegna góðviljaður skaparinn myndi ræna svo mörg barna sinna jafnræði í leitinni að hamingju. I leitinni að sálufélaga vakna margar spurningar sem mað- ur verður að spyrja sjálfan sig að. Hvernig greinir maður ást frá hamslausri hrifningu, að- löðun sem heltekur og kann að brenna upp af sjálfu sér? Hvað með sambönd sem byrja hægt og þroskast í djúpa og viðvarandi ást, bara ef báðir aðilar eru þolinmóðir og hafa nægilegt traust til að bera? Hvað um fjandsamlegt aðdrátt- arafl sem hrjáir svo marga, skapar friðlausa spennu, full- komnun án hamingju? Og karma, hvað með karma - inneigna og skulda dálkana frá fyrri tíð - hvaða hlutverk hefur það í nútíð og framtíð? Hvaða aðstæður flytur það með sér? Hvaða tækifæri veitir það? Eg spurði sjálfan mig þessara og fleiri spurninga og vonaði að svörin kæmu. Á meðan ég var sjálfur ekki alveg viss um hvernig endur- holdgunarlögmálið starfaði, þá gerði ég mér fulla grein fyrir, er hér var komið, að þessi trúnaður á endurholdgun var mikilvægur hluti af öllu þessu sálufélaga hugtaki. Eg gerði mér grein fyrir að margir skapandi risar - Shakespeare, Tennyson, Kipling, Wordsworth, Thoreau og aðrir - trúðu sterklega á áframhaldandi líf. Mér var skemmt yfir því að Benjamín Franklin lofaði því að hann myndi koma aftur einhvern daginn eins og nýendurskoðuð bók, varð forvit- inn um það að MarkTwain minntist í draumum sínum sömu 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.