Viðar - 01.01.1939, Blaðsíða 67

Viðar - 01.01.1939, Blaðsíða 67
Viðar] Á ERLENDUM SLÓÐUM 61 En fyrir 102 árum samdi Grundtvig rit til NorSmanna um að hefjast handa og koma lýðskólahugmyndum sínum í framkvæmd. Honum virtust öll sund lokuð í Danmörku fyrir þeirri hugsjón sinni. Hann hafði þá lengi barizt fyrir því, að danska ríkið reisti skóla með hans sniði, helzt í Sórey. Hann vissi að sönnu, að hann átti heima fyrir marga liðs- menn og skoðanabræður, en hann hugði jarðveginn betri í Noregi, þar hefðu ekki Róm og Þýzkaland lagt kulda- hramma sína á frjálsa hugsun. Og vist voru viðfangsefnin nóg í Noregi. Grundtvig vildi vekja norska tungu úr gröf sinni. Og víst hafa margir lýð- háskólarnir norsku haft hið nýja mál ívars Aasens ofarlega á stefnuskrá sinni og hafa unnið að eflingu þess. Eitt mál er nauðsyn fyrir eina þjóð. Ærinn auð átti Nor- egur af sögnum og söngvum með alþýðu, sem draga mátti fram til að vekja þjóðina til meðvitundar um sjálfa sig, sögu sína og séreinkenni. Lýðháskólarnir áttu að vera byggðir á þjóðlegum og kristilegum grundvelli. Og auðvelt ætti að vera að byggja skóla á kristilegum grundvelli í Noregi, því að líkur benda til, að Norðmenn séu trúhneigðir. Óli Vig dó 33 ára gamall árið 1857 án þess að hafa séð nokkurn skóla með lýðháskólasniði á fósturjörð sinni. En kennsla hans í öðrum skólum hefur eflaust fengið snið af skólahugmyndum Grundtvigs. Eins og hann sagði sjálfur, vildi hann byggja lýðháskóla „í hjarta landsins“, þ. e. a. s. í einhverju þeirra héraða, sem liggja að Mjörs- vatninu. Áður en hann lézt, hafði hann mikið ritað um það og rætt við vini sína. Einn af þeim hét Ólafur (Olaus) Arvesen. Ekki löngu eftir dauða Vigs voru eitt sinn tveir stúdentar, sem biðu fyrir utan háskólann í Oslo að loknum miðdegisverði. Þeir biðu eftir kennara, sem átti að halda fyrirlestur. Það voru þeir Ólafur Arvesen og Hermann Anker. Þeir fóru að tala saman. Arvesen fór að segja Anker frá Óla Vig og skólahugmynd hans. Hann hafði ekki séð skól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Viðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.