Viðar - 01.01.1939, Page 187
Viðar]
ÚTDRÁTTUR ÚR SKÓLASKÝRSLUM
181
16. Markús Waage Ólafsson .. .... I. 8,38 7,5 II. — I.
17. Magnús Jóhannesson .... I. 7,38 8,5 I. — I.
18. Ólafur Gunnarsson ....III. 5,64 9,5 III. — III.
19. Pétur G. Jónsson ....III. 5,45 9,0 — I.
20. Sigríður Kristjánsdóttir .... I. 8,00 9,5 II. — I.
21. Sigurlaugur Bjarnason .... II. 6,59 9,5 III. — III.
Viðurkenningar.
Þessum viðurkenningum var úthlutað til nemenda við skólaupp-
sögnina:
Úr Minningarsjóði Sighv. Gr. Borgf. og konu hans hlaut Gísli Guð-
mundsson Egilssögu fyrir ágæta frammistöðu í bókmenntum og sögu.
Frá kennurum skólans hlaut Álfheiður Sigurbjörnsdóttir Minningar-
rit U. M. F. í. fyrir siðprýði, og sömu bók hlaut Jón Bjarnason frá
U. M. F. í. fyrir góða frammistöðu á félagsfundum og félagsáhuga.
Allar bækurnar voru í skrautbandi.
Sjóðir skólans 1. jan. s. I.:
1. Miningarsjóður Bergs Einarssonar.................... kr. 1149.98
2. —”— Sighv. G. Borgf. og konu hans........ — 250.00
3. Nemendasjóður Núpsskóla .............................. — 125.05
4. Baðstofusjóður —”— — 375.20
5. Bókasafnssjóður —”— — 934.13
6. Skíðasjóður —”— — 14.08
Sýning á handavinnu nemenda lá frammi almenningi til sýnis skóla-
slitsdaginn 14. apríl. Þá sungu nemendur og sýndu sundleikni sína.
Kennarar og prófdómendur fluttu ræður og af gestanna hálfu Guð-
mundur Hermannsson, kennari í Hjarðardal.
Inntökuskilyrði í skólann eru:
Fullnaðarpróf frá barnaskóla.
Ábyrgð á greiðslu skólakostnaðar.
Vottorð læknis um heilbrigði.
Tóbaks- og vínbindindi og
gott siðferði vottað af málsmetandi manni.
Björn Guðmundsson.