Morgunblaðið - 21.12.2008, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.12.2008, Blaðsíða 1
2 1. D E S E M B E R 2 0 0 8 STOFNAÐ 1913 349. tölublað 96. árgangur Landsprent ehf. MBL.IS Morgunblaðið hvar sem er hvenær sem er 95 ára mbl.is Flúr Grétar Rafn Steinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er forfallinn áhugamaður um húðflúr. Þessa mynd tók Siv Friðleifsdóttir alþingismaður á Siglufirði sl. sumar. Grétar segir enga pólitíska tengingu í því og þvertekur fyrir að hann sé á leið í formannsframboð í Framsóknarflokknum. „Það hefur enginn komið að máli við mig!“ | 12 Grétar Rafn Steinsson VIKUSPEGILL»4 VIKUSPEGILL»8 VEGSKILTIN»36 Jón Bjarki Magn- ússon, fyrrverandi blaðamaður DV, er með sigldari mönnum þótt ung- ur sé. Hann lýsir ferðum sínum í viðtali í dag. Jón Bjarki býst alveg eins við að verða dreginn fyrir dóm- stóla í kjölfar deilu sinnar við Reyni Traustason ritstjóra, en kveðst ekki missa svefn út af því. Víðförull blaðamaður Jón Bjarki Magnússon Ekki var jafnræði með hluthöfum VÍS þegar VÍS og Exista voru sameinuð. Eignarhaldsfélag Samvinnutrygginga, sem síðar varð hlutafélagið Gift, eign- aðist hlut í Exista með sameiningunni. Það gerði líka Hesteyri ehf., sem var að þriðjungi í eigu Samvinnutrygginga, en aðrir eigendur Hesteyrar voru Skinney- Þinganes í eigu Halldórs Ásgrímssonar og fjölskyldu og Fiskiðjan Skagfirðingur. Þegar stjórn Giftar vildi minnka hlut sinn í Exista kom í ljós að það var ekki hægt, vegna samkomulags við Exista um að ekki yrði selt fyrr en 2008. Hendur Hesteyrar voru hins vegar ekki bundnar og félagið seldi sinn hlut. Ekki jafnræði hluthafa VÍS Ólafur Stefánsson handboltakappi var á leið til AG Håndbold í Danmörku, í þriðju efstu deild þar í landi, eftir frækilegan feril. En málin tóku óvænta stefnu í vik- unni þegar fréttist að þessi einn besti handboltamaður heims færi til Rhein-Neckar Lö- wen í Þýskalandi, þar sem lands- liðsfélagi hans Guðjón Valur Sigurðsson er fyrir. Fer Ólafur aftur í stórlið? Séra Bjarni Karlsson var í stöðugri lífs- hættu í bernsku, hvort heldur vegna svaðil- fara eða skellinöðruaksturs. Hann slapp oft með skrekkinn, en hann höfuðkúpubrotnaði líka tvisvar. Fjölskyldan lá á bæn vegna uppá- tækja drengsins, en sá bænalestur kann að hafa haft áhrif á starfsval hans. Hann hefur líka róast töluvert síðan. Bróðir hans, Árni Heiðar djasspí- anisti, skynjar lífið á mörgum bylgjulengdum í einu. Hann sækir í einyrkjaviðfangsefni, er einn í svif- flugi, sundi, við píanó og einn að hugsa. En spjallar þó oft um hugs- anir sínar við stóra bróður. Þeir bræður, sérann og píanóleik- arinn, lýsa tengslum sínum í viðtali við Morgunblaðið í dag.| 30 Bræður við altari og píanó Tólf ár skilja Bjarna og Árna Heiðar að JÓLAVÍNIN [ ]MYNDAALBÚMIÐHerdís Egilsdóttirljósmynduð í 74 ár [ ]Lærði að spila ámunnhörpuna af netinu TRÖLLI SLÁTRAR JÓLALÖGUNUM GAUK BLÚSINN LEGGST Á ÞORLEIF SUNNUDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.