Morgunblaðið - 21.12.2008, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.12.2008, Blaðsíða 22
22 Myndaalbúmið MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 2008 Herdís Egilsdóttir Foreldrar og systkini Foreldrar mínir, Sigfríður Kristinsdóttir og Egill Jónasson, ásamt okkur systkinunum, Jónasi í fermingarföt- unum, 13 ára, Þorgerði, 9 ára, og mér, 2ja ára. Nöfnur Með Herdísi ömmu, sem var virkur verkalýðs- forkólfur á Húsavík. Börnin mín Halldóra, 10 ára, Sigfríður, 6 ára, og Sigurður, 4 ára, í borðkróknum heima á Hraunteigi á sjöunda áratugnum. 25 ára stúdentsafmæli Ég og vinkona mín, Áslaug Brynjólfsdóttir, bregðum á leik með nokkrum bekkjarsystrum á 25 ára stúdentsafmælinu. Landnám Með einum af landnemum „Birki- lands“, fáni lýðveldisins blasir við. 1948 Á fermingardaginn vorið 1948. Með mömmu og brúðunn i Kollu Hjónin Ég og seinni eiginmaður minn, Anton Sigurðsson, vorið 2002. Stúdent frá MA 1952 Leikrit Með tveimur af leikendum í leikriti mínu, Vatnsberarnir, sem sett var upp í Sonja Henie-safninu í Osló. Spanskflugan Árið 1952 fór ég með hlutverk Paulu Klinke í Spanskflug- unni, sem sett var upp í Mennta- skólanum á Akureyri, og Sigurjón Jóhannsson, blaðamaður og kenn- ari, sem nú er látinn, lék Fritz. Herdís Egilsdóttir, kennari og rit-höfundur, fæddist 18. júlí 1934á Húsavík. Hún lauk stúdents- prófi frá MA og kennaraprófi frá Kenn- araskóla Íslands 1953 og kenndi fimm til átta ára börnum við skóla Ísaks Jónssonar í 45 ár. Hún hefur skrifað fjölmargar barnabækur, stafa- og vís- nakver, og leikrit, fyrir útvarp, sjón- varp og leikhús. Auk þess hefur hún þróað kennsluaðferðina Kisuland, sem er kennsluaðferð í lífsleikni. Árið 1998 hætti hún kennslu til að sinna því að breiða út kennsluaðferð sína, sem hún kallar Landnámsaðferðina og gengur út á að börnin kynnist ímynduðu landi, þar sem allt vantar nema gjafir náttúr- unnar. Herdís hefur hlotið fjölmörg verðlaun og viðurkenningar fyrir störf sín, t.d. fékk hún verðlaun Jónasar Hallgríms- sonar á Degi íslenskrar tungu í ár. Eiginmaður hennar er Anton Sig- urðsson, skólastjóri. Herdís á þrjú börn frá fyrra hjónabandi. Með nemendum Í hópi 8 ára nemenda minna í SkólaÍsaks Jónssonar árið 1994. Höfundur og leikendur Dætur og sonur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.