Morgunblaðið - 21.12.2008, Page 22
22 Myndaalbúmið
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 2008
Herdís
Egilsdóttir
Foreldrar og systkini Foreldrar mínir, Sigfríður Kristinsdóttir og
Egill Jónasson, ásamt okkur systkinunum, Jónasi í fermingarföt-
unum, 13 ára, Þorgerði, 9 ára, og mér, 2ja ára.
Nöfnur Með Herdísi ömmu,
sem var virkur verkalýðs-
forkólfur á Húsavík.
Börnin mín Halldóra, 10 ára, Sigfríður, 6 ára, og Sigurður, 4 ára,
í borðkróknum heima á Hraunteigi á sjöunda áratugnum.
25 ára stúdentsafmæli Ég og vinkona mín, Áslaug Brynjólfsdóttir,
bregðum á leik með nokkrum bekkjarsystrum á 25 ára stúdentsafmælinu.
Landnám Með einum af landnemum „Birki-
lands“, fáni lýðveldisins blasir við.
1948 Á fermingardaginn
vorið 1948.
Með mömmu og brúðunn
i Kollu
Hjónin Ég og seinni eiginmaður minn,
Anton Sigurðsson, vorið 2002.
Stúdent frá MA 1952
Leikrit Með tveimur af leikendum í leikriti mínu, Vatnsberarnir,
sem sett var upp í Sonja Henie-safninu í Osló.
Spanskflugan Árið 1952 fór ég með
hlutverk Paulu Klinke í Spanskflug-
unni, sem sett var upp í Mennta-
skólanum á Akureyri, og Sigurjón
Jóhannsson, blaðamaður og kenn-
ari, sem nú er látinn, lék Fritz.
Herdís Egilsdóttir, kennari og rit-höfundur, fæddist 18. júlí 1934á Húsavík. Hún lauk stúdents-
prófi frá MA og kennaraprófi frá Kenn-
araskóla Íslands 1953 og kenndi fimm
til átta ára börnum við skóla Ísaks
Jónssonar í 45 ár. Hún hefur skrifað
fjölmargar barnabækur, stafa- og vís-
nakver, og leikrit, fyrir útvarp, sjón-
varp og leikhús. Auk þess hefur hún
þróað kennsluaðferðina Kisuland, sem
er kennsluaðferð í lífsleikni. Árið 1998
hætti hún kennslu til að sinna því að
breiða út kennsluaðferð sína, sem hún
kallar Landnámsaðferðina og gengur
út á að börnin kynnist ímynduðu landi,
þar sem allt vantar nema gjafir náttúr-
unnar.
Herdís hefur hlotið fjölmörg verðlaun
og viðurkenningar fyrir störf sín, t.d.
fékk hún verðlaun Jónasar Hallgríms-
sonar á Degi íslenskrar tungu í ár.
Eiginmaður hennar er Anton Sig-
urðsson, skólastjóri. Herdís á þrjú börn
frá fyrra hjónabandi. Með nemendum Í hópi 8 ára nemenda minna í SkólaÍsaks Jónssonar árið 1994.
Höfundur og leikendur
Dætur og sonur