Morgunblaðið - 21.12.2008, Blaðsíða 72
SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 356. DAGUR ÁRSINS 2008
Heitast 0°C | Kaldast -10°C
NA-átt 8-18 m/s og
snjókoma. Hvassast á
Vestfjörðum og við
SA-ströndina. Lægir
um hádegisbil. »10
SKOÐANIR»
Staksteinar: Viðskiptasiðferði KPMG
Forystugrein: Rýnt í ásakanir
Reykjavíkurbréf: Evrópumálin og
stjórnmálaóróinn
Pistill: Mótmælendabrölt
Ljósvaki: Minn góði Sommer
UMRÆÐAN»
Jarðgöng til Súðavíkur
Að skuldsetja komandi kynslóðir
Hver ber ábyrgð á þjóð sem þyngist?
Það sem höfðingjarnir hafast að
FÓLK»
Fjölmenni á frumsýn-
ingu Valkyrie. »69
Seun Kuti sér til
þess að afrobeatið
gleymist ekki og
heldur arfleifð föður
síns, Fela Kuti, á
lofti. »66
TÓNLIST»
Afrobeatið
lifir
VEFSÍÐA VIKUNNAR»
Þorsteinn Guðmundsson
er bráðfyndinn. »68
FÓLK»
Kate Winslet er góð mót-
leikkona. »65
The Blood með
Reykjavík! er veru-
lega vel heppnuð og
stælalaus plata.
Trommarinn er líka
ansi góður. »65
Góður
trommari
TÓNLIST»
reykjavíkreykjavík
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0
Í LAUSASÖLU 395 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
VEÐUR»
» VEÐUR mbl.is
»MEST LESIÐ Á mbl.is
1. „Dapurleg jólagjöf“
2. Stríddi við krabbamein …
3. Lykilstjórnendur bankans …
4. Ágirntust þeir FS13 ehf.?
Landnámssetur
Brák
BALDUR Brjánsson töframaður rifjaði upp
gamla takta á veitingastaðnum Græna hattinum
á Akureyri á föstudagskvöldið þegar hann „skar
upp“ í fyrsta skipti í langan tíma. Mörgum er enn
í fersku minni þegar Baldur framkvæmdi „upp-
skurð“ með berum höndum í sjónvarpinu fyrir
þremur áratugum, í því skyni að sýna fram á að
maður á Filippseyjum, sem þóttist geta læknað
fólk með þessum hætti, væri loddari.
Hjálmar Freysteinsson heimilislæknir á Ak-
ureyri lagðist á borðið hjá Baldri í Græna hatt-
inum og viðstaddir sáu ekki betur en sá göldrótti
opnaði kvið læknisins með hendurnar einar að
vopni og fjarlægði eitt og annað; meðal annars
lyfjaglas og innihaldið var að sögn gegn stuðlum
og endarími! Enda var Hjálmar að gefa út ljóða-
bók. Hún var einmitt kynnt þarna um kvöldið
ásamt bók um Baldur og ný ljóðabók Davíðs
Hjálmars Haraldssonar. Fólk skemmti sér vel en
ungum aðstoðarmanni Baldurs á myndinni virð-
ist ekki alveg standa á sama! skapti@mbl.is
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Uppskurður
á niðurskurðartímum
UM 86% aukning var á þjófnuðum í
nóvember í ár miðað við sama tíma í
fyrra og 72% aukning var á innbrot-
um á tímabilinu. Flest brotin voru
framin á höfuðborgarsvæðinu. Kem-
ur þetta fram í afbrotatölfræði rík-
islögreglustjóra fyrir nóvember
2008.
Alls voru framin 288 innbrot í síð-
asta mánuði á móti 167 innbrotum á
sama tíma í fyrra og 195 í nóvember
2006. Friðrik Smári Björgvinsson,
yfirmaður rannsóknardeildar lög-
reglunnar á höfuðborgarsvæðinu,
segir lögregluna ekki hafa skýringu
á þessari fjölgun þó vissulega telji
menn að efnahagsástandið eigi þar
einhvern hlut að máli. Viðbrögð lög-
reglunnar séu markvissara eftirlit
og samstarf við hagsmunaaðila eins
og íbúa í hverfum. „Við aukum eftir-
lit á ómerktum bílum í hverfum þar
sem þessarar aukningar hefur orðið
vart og höfum reynt að greina þró-
unina nákvæmlega frá degi til dags,“
segir Friðrik Smári. Innbrotum á
heimili hafi fjölgað í byrjun desem-
ber og bregðist lögregla nú við því.
472 þjófnaðarbrot voru þá framin í
nóvembermánuði á móti 254 brotum
í nóvember 2007 og 280 árið á undan.
Segir Friðrik Smári harðari aðgerðir
verslunar- og bensínstöðvaeigenda
eiga sinn þátt í þeirri aukningu. Gert
sé meira af því að kæra en áður, auk
þess sem brotum á borð við bensín-
þjófnað hafi fjölgað.
annaei@mbl.is
Innbrotum fjölgar
Aukningin mest á höfuðborgarsvæðinu Verslunareigendur
kæra nú frekar Brotist inn á fleiri heimili í desember
Í HNOTSKURN
» 288 innbrot voru framin ísíðasta mánuði á móti 167
innbrotum á sama tíma í fyrra.
» Efnahagsástandið er taliðeiga hlut að máli.
Skoðanir
fólksins
’Einn daginn segir forsætisráð-herra að það sé verið að vitna íeinkasamtal en næsta dag segist hannekki muna eftir þessu samtali. Hver ersannleikurinn? Menn vitna í minnisblöð
en hvers vegna eru þau ekki lögð
fram? » 52
EINAR S. ÞORBERGSSON
’Við Íslendingar erum aðeins þrjúhundruð þúsund og höfum ekkiefni á geðbiluðum ríkisrekstri eins oghann hefur verið aukinn á undan-förnum árum með sendiráðum,
bitlingum og rugli hvers konar um að
við séum alveg einstök og rík. Erum við
rík í dag? » 52
HJÁLMAR JÓNSSON
’Ég velti því fyrir mér hvort ekkihefði verið skynsamlegt að skipaþjóðstjórn þegar skútan strandaði líktog Winston Churchill forsætisráðherraBreta gerði þegar hann stappaði stál-
inu í þjóð sína fyrir átökin við Þjóðverja.
» 53
SIGHVATUR KARLSSON
’Það vita hagfræðingar, sálfræð-ingar og félagsfræðingar að umb-un fyrir skynsamlega hegðun sem fæststrax er meira virði en sú sem fæst eftirlangan tíma. Þess vegna komu þeir sem
gátu sér oft og tíðum undan því að
greiða í lífeyrissjóði allt þangað til lög-
um var breytt. » 53
MAGNÚS BIRGISSON
ATVINNA»
Hótanir, grátur og gnístran tanna
Þægileg nútímaklassík
Eiga yfirmenn að fá jólagjafir?
Kostnaðurinn taminn