Morgunblaðið - 21.12.2008, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 21.12.2008, Blaðsíða 60
60 Krossgáta MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 2008 LÁRÉTT 1. Hefur mataráhald í fljóti. (8) 6. Lengi ferðast til að finna krydd. (7) 7. Haldist nef einhvern veginn af vana einum saman. (10) 10. Æðir köttur um mann í stjórnleysi. (9) 12. Skálar með vatni í öðru formi en föstu á stað á Snæfellsnesi. (10) 14. Óþekktan frá arabalandi bendli ennþá einhvern veginn við þann sem einrænn. (13) 15. Eggerti las fyrir það sem getur orðið fúlast. (10) 17. Gefa syni Óðins peninga fyrir aldauða dýr. (8) 20. Boltar bolla í því sem snýr að fasteignum. (8) 22. Sagt er að sá sem leggst að Iðnskólanum í Reykjavík geti fundið grafir. (9) 23. Svali í tætlum með brotið nef á kost á hráefni. (8) 25. Star Wars hetja í almanakinu. (6) 26. Sjór, ungi og ekki stíf sjá um söluatriðin. (12) 28. Lín fær sár á húð. (6) 30. Danny eti þannig að hann verði sá sem borðar. (8) 31. Kemur til konu frjáls og eðlilegur (13) 32. Fisklaus fer í AA til að útvega sér fisk. (10) LÓÐRÉTT 2. Leikhúsfólk missir eitt hól út af skeldýri. (7) 3. Hefur köstin í slagsmálunum. (7) 4. Dýr málmur úr grasi fyrir raggeit. (7) 5. Mikið magn af ensku ylli lausn. (7) 8. Nabbi á vini Stikilberja-Finns lendir á hlutaveltu. (7) 9. Sjá konu í herbergi með ópi manns og kinda. (6) 11. Lag kemur tvisvar að breyttu. (7) 13. Stríðinn er sko ennþá að flækjast á tónleikunum. (10) 16. Ekki hjá MR eiðinn sver að hluta fyrir gamalt ís- lenskt tímarit. (9) 18. Hálfstór Íslendingasaga veldur ringulreið. (6) 19. Ryk kemur tvisvar inn í eldstæðið. (8) 20. Einnig það sem ég á í kroppnum. (8) 21. Andhverfa Skota er ekki mannlegur. (8) 24. Sunnu afhendir fyrir dill. (8) 25. Athugið, var fyrir skjóli. (7) 27. Að höggva með kirtla. (6) 29. Kvabbi um sprellikall. (5) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykja- vík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 21. desember rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 4. janúar. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 14. desember sl. er Sigríður Thorsteinsson, Lækjarási 1, 210 Garðabæ. Hún hlýtur í verðlaun bókina Laxveiðar í Jemen eftir Paul Torday. Mál og menning gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.