Morgunblaðið - 21.12.2008, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 21.12.2008, Blaðsíða 62
62 Dagók MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 2008 Sudoku Frumstig 7 5 9 3 2 8 7 6 5 1 4 1 5 6 4 3 5 6 7 8 6 9 7 3 1 8 3 8 3 5 7 4 9 8 5 3 9 2 6 7 4 1 7 5 1 2 7 6 5 9 4 3 1 7 5 8 1 1 4 3 9 7 8 5 2 4 8 6 7 4 9 7 1 6 9 5 7 9 2 4 8 7 1 8 9 8 9 4 9 3 2 5 6 9 6 7 2 4 8 3 5 1 9 3 9 8 5 1 7 2 4 6 5 1 4 9 2 6 3 8 7 2 4 7 8 5 9 1 6 3 1 5 6 7 3 4 8 9 2 9 8 3 1 6 2 4 7 5 8 3 9 2 7 1 6 5 4 7 6 5 3 4 8 9 2 1 4 2 1 6 9 5 7 3 8 1 5 8 3 9 7 4 2 6 4 7 2 6 5 8 3 9 1 6 9 3 4 1 2 7 8 5 3 4 9 8 7 1 6 5 2 2 6 1 9 4 5 8 3 7 5 8 7 2 6 3 9 1 4 7 1 6 5 8 9 2 4 3 9 2 4 1 3 6 5 7 8 8 3 5 7 2 4 1 6 9 9 7 3 6 4 5 8 2 1 5 1 2 7 8 3 4 6 9 4 6 8 1 9 2 7 5 3 7 4 1 3 2 8 6 9 5 2 8 5 9 6 7 1 3 4 3 9 6 4 5 1 2 8 7 6 5 7 2 1 9 3 4 8 8 3 4 5 7 6 9 1 2 1 2 9 8 3 4 5 7 6 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Í dag er sunnudagur 21. desember, 356. dagur ársins 2008 Orð dagsins: Biðjið og yður mun gef- ast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7.) Víkverji hefur kolfallið fyrir lag-inu Pabbi minn er ríkari en pabbi þinn eftir Braga Valdimar Skúlason sem er á geisladisknum Gilligill. Textinn, þar sem tvö börn rífast um það hvor pabbinn sé ríkari, er hreint óborganlegur. Ríku pabb- arnir eiga til dæmis marmarahöll í Paradís, egypskan faraó í frystinum og órangútanskó. Flytjendurnir fara á kostum: Björgvin Halldórsson, Egill Ólafsson, Magga Stína og Sig- ríður Thorlacius. Það heyrist á söng þeirra og áherslum hvað þeim hefur fundist stórkostlega skemmtilegt að flytja lagið. Víkverji er rétt skriðinn yfir fimmtugt en keypti sér samt diskinn þrátt fyrir að hann sé ætl- aður börnum. Síðustu daga hefur Víkverji spilað þetta uppáhaldslag sitt á hverjum degi í vinnunni til að koma sér í rétta gírinn. Hann hefur einnig hlustað á önnur lög á disknum og þau eru sannarlega fín og góð en í huga Víkverja jafnast ekkert lag á við Pabbi minn er ríkari en pabbi þinn. x x x Víkverji er eins og margir aðrirorðinn hundleiður á allri nei- kvæðninni í þjóðfélaginu. Ástandið er vissulega ekki gott en það skánar sannarlega ekki ef þjóðin ætlar að týna sér í bölmóð upp á hvern ein- asta dag. Allir vitja hversu mikil þol- raun það er að eiga vinnufélaga sem nöldra og tuða allan daginn eða ganga um öskureiðir. Þeir sem þannig láta eru að nýta orku sína til niðurrifs. Og þegar heil þjóð er farin að láta þannig þá er ekkert sérlega gaman að tilheyra henni. Bjartsýnin verður að fá að blómstra og það er aldrei meiri nauðsyn á henni en ein- mitt þegar útlitið er ekki sem allra best. x x x Víkverji hlakkar óumræðilega tiljólanna. Hann er búinn að draga fram bækur sem hann ætlar að lesa og DVD myndir sem hann ætlar að horfa á. Matseðillinn er sömuleiðis tilbúinn. Engir dagar í lífinu eru eins yndislegir og jóladag- arnir. Gott að þeir koma á hverju ári! víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 hraustmenni, 8 útgerð, 9 skjálfa, 10 forskeyti, 11 tígrisdýr, 13 líkamshlutann, 15 karlfugl, 18 ólmur, 21 blóm, 22 andvarps, 23 gleðin, 24 álf. Lóðrétt | 2 alfarið, 3 eld- ar, 4 stóð við, 5 notaði, 6 ójafna, 7 skora á, 12 ekki gömul, 14 aðstoð, 15 sæti, 16 voru í vafa, 17 grasflöt, 18 biðjum um, 19 raklendið, 20 bráðum. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hnáta, 4 hnupl, 7 ýlfur, 8 afnám, 9 ill, 11 ilma, 13 erja, 14 súpum, 15 hopi, 17 meis, 20 ósk, 22 úðinn, 23 refur, 24 ansar, 25 tuðra. Lóðrétt: 1 hlýri, 2 álfum, 3 akri, 4 hjal, 5 unn- ur, 6 lemja, 10 lepps, 12 asi, 13 emm, 15 hnúta, 16 prins, 18 erfið, 19 sárna, 20 ónar, 21 kryt. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd6 4. d4 Rf6 5. Rf3 a6 6. g3 g6 7. Bf4 Dd8 8. Bg2 Bg7 9. O-O O-O 10. De2 c6 11. Hfe1 He8 12. Re5 Be6 13. Had1 Rd5 14. Bd2 Rxc3 15. Bxc3 Rd7 16. d5 cxd5 17. Bxd5 Bxd5 18. Hxd5 Bxe5 19. Bxe5 Dc8 20. Bc3 Dc6 21. Hed1 Rf6 22. He5 Kf8 23. Bb4 Rg8 24. Hd3 Hac8 25. c3 b6 26. Hd4 a5 27. Ba3 Hc7 28. Hed5 Kg7 29. Db5 Rf6 30. Dxc6 Hxc6 31. He5 e6 32. c4 Hec8 33. b3 H8c7 34. Bb2 Rg8 Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Belgrad í Serbíu. Snorri G. Bergsson (2340) hafði hvítt gegn Mladen Knezevic (2167). 35. Hd6! Kf8 36. Hd8+ Kg7 37. Hxe6+ f6 38. Hxc6 Hxc6 39. Hd7+ Kh6 40. Bd4 Kg5 41. Hg7 Rh6 42. Be3+ Kh5 43. h3 f5 44. g4+ og svartur gafst upp. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 100% svíning. Norður ♠Á1098 ♥742 ♦653 ♣K54 Vestur Austur ♠53 ♠42 ♥ÁKG98 ♥10653 ♦Á987 ♦DG10 ♣63 ♣G987 Suður ♠KDG76 ♥D ♦K42 ♣ÁD102 Suður spilar 4♠. Sagt er að svíning sé 50%, en það er mikil einföldun. Sumar svíningar eru vonlausar og aðrar fullkomlega örugg- ar. Vestur spilar út ♥Á og kóng. Suður trompar, tekur tvisvar spaða og fagn- ar 2-2 legunni í huganum, enda er jöfn tromplega nauðsynleg fyrir þá ráða- gerð sem sagnhafi hefur í huga. En hún er þessi: Að trompa þriðja hjart- að, taka tvo efstu í laufi og svína lauftíunni í þriðju umferð. Svíningin má fara á hvorn veginn sem er. Í þessu tilfelli heppnast hún og einn tíg- ull í borði fer niður í ♣D. En vestur mátti líka lenda inni á ♣G, því þá hefði hann þurft að gefa slag á ♦K. Svíningar eru augljóslega æði mis- jafnar. Þessi er svo pottþétt að hún heppnast jafnvel þótt hún misheppn- ist. (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Nú er komið að því að fjárfesta arðinn af erfiði þínu. Ef þú stendur sjálfa þig að dagdraumum um ótilgreinda eyju í hitabeltinu skaltu snúa tilbaka. (20. apríl - 20. maí)  Naut Það gæti komið sér vel fyrir þig að ræða málin við vinkonu þína í dag. En með smá breytingu á framlagi þínu verð- ur það viðeigandi og sjálfstraust þitt eykst. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú þarft að taka áhættu vegna þess að þú veist ekki hvernig hlutirnir eiga eftir að þróast. Vertu bara þú sjálfur og njóttu þess sem gefur lífinu lit. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú getur komið miklu í verk á heimilinu í dag. Samræður við aðra, hópa eða vini, leiða mjög sennilega til misskiln- ings og óvissu. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þér sárna ummæli sem falla í samtali innan fjölskyldunnar. Kauptu eitthvað sem fegrar heimili þitt og gerir það að notalegri dvalarstað. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Glímdu við verkefni á heimilinu sem þú hefur forðast að undanförnu. Byrjaðu á því að rýma til í kringum þig með því að henda því sem þú notar ekki og þarft ekki á að halda. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú er tilfinningalega heiðarlegur, fé- lagslega þroskaður og umhverfislega meðvitaður. En mundu að taka bara eðli- legt gjald, græðgi leiðir bara til illinda. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Hlustaðu ekki á þá sem segja að þér sé fyrir bestu að sitja með hendur í skauti. Persónuleg þjáning er góð fyrir sköpunarkraftinn. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Gefðu þér tíma til að leysa málin áður en þau vaxa þér yfir höfuð. Láttu til skarar skríða en gættu þess þó að fara ekki of hratt yfir. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú færð einhverjar meirihátt- ar fréttir sem lyfta þér upp í hæðir. Eins og tileinka hjarta þitt einni mann- eskju. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú ferð fremst í flokki og ert al- veg í sjónlínunni. Plönin þín eru göldrótt – um leið og þau komast á hreint, laða þau að sér réttu áhrifin. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Einhver ringulreið leggst yfir um- hverfi þitt í dag og þú átt fullt í fangi með að hafa þitt á hreinu. Strikaðu orðin „von“ og „ætti“ út úr orðaforða þínum. Stjörnuspá 21. desember 1945 Ölfusárbrú við Selfoss var opnuð til umferðar, „stærsta og mesta brú sem byggð hefur verið hér á landi,“ að sögn Al- þýðublaðsins. Þetta er 134 metra löng hengibrú sem leysti af hólmi brú sem tekin var í notkun 8. september 1891 en skemmdist haustið 1944. 21. desember 1949 Eldur kom upp í breskri Con- stellation-farþegaflugvél sem var að undirbúa flugtak á Keflavíkurflugvelli. Farþeg- arnir, sem voru 24, renndu sér til jarðar á björgunarkaðli og slösuðust sumir þeirra. 21. desember 1952 Kveikt var á fimmtán metra háu jólatré á Austurvelli í Reykjavík. Þetta var fyrsta tréð sem Oslóarbúar gáfu Reykvíkingum. Lýsingin á trénu var „með afbrigðum til- komumikil,“ sagði í Morg- unblaðinu. 21. desember 1965 Kveikt var á jólatré sem félag fréttaritara í Hamborg hafði gefið Reykjavíkurhöfn. 21. desember1999 Þingsályktun um fram- kvæmdir við Fljótsdalsvirkjun var samþykkt á Alþingi með 39 atkvæðum gegn 22. Sjón- varpið sagði þetta „eitt um- deildasta mál síðari ára“. Síð- ar var fallið frá áformum um þessa virkjun, sem kennd var við Eyjabakka. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… „Þótt áttræðisafmæli sé varla tilefni til mikils fagnaðar, þá teljum við rétt að þakka fyrir að hafa náð þessum áfanga með því að gleðjast með stór- fjölskyldunni og vinum í Setrinu að Grand Hótel Reykjavík kl. 17 til 19 í dag. Raunar er engum formlega boðið, en við hjónin vonum að ættingjar og vinir hafi tíma til að líta þar við,“ segir Rafn Hafnfjörð ljósmyndari sem er áttræður í dag. Rafn er kunnur fyrir störf sín við ljósmyndun í yfir sex áratugi en segja má að hann hafi byrjað ferilinn við fermingu þegar honum áskotnaðist fyrsta myndavélin að gjöf. Síðan hefur Rafn feng- ið fjölda viðurkenninga og verðlauna fyrir ljósmyndir sínar sem m.a. hafa birst á forsíðum þekktra erlendra og íslenskra tímarita. Þrátt fyrir að vera kominn af léttasta skeiði er Rafn ekki af baki dottinn við ljósmyndunina og hélt t.a.m. tvær ljósmyndasýningar á árinu sem er að líða. Í ár kom einnig út ljósmyndabókin Focus on Ice- land með yfir 600 ljósmyndum frá Íslandi eftir Rafn. Kona hans er Kristín Björg Jóhannsdóttir og áttu þau sjö börn, en misstu eitt. Af- komendahópurinn er því að vonum stór og telur auk barna og tengda- barna fimmtán barnabörn og tíu barnabörn. ben@mbl.is Rafn Hafnfjörð ljósmyndari er 80 ára Vill þakka fyrir áfangann Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af barninu til birtingar í Morgunblaðinu Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda mynd af barninu með upplýsingum um fæðingarstað, stund, þyngd, lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig má senda tölvupóst á barn@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.