Morgunblaðið - 06.09.2009, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.09.2009, Blaðsíða 17
R af m ag ns -o g tö lv uv er kf ræ ði de ild 12,5% 40 45 Ta nn læ kn ad ei ld 47,4% 38 56 G uð fr æ ði -o g tr úa rb ra gð ad ei ld 82,6% 23 42 Fjöldi nýnema haust 2008 Fjöldi nýnema haust 2009 Fjölgun milli ára Morgunblaðið/Kristinn Háskóli Íslands Fjórtán þúsund manns munu leggja stund á nám við skólann á nýhöfnu haustmisseri. arnám,“ segir Ágúst en áréttar að vitaskuld hafi hvergi verið slegið af kröfum. „Inntökuskilyrði eru eftir sem áður ströng og við vísum fjölda nemenda frá.“ Rektor segir skólann hafa mætt fjölguninni með hagræðingu í rekstri. „Þetta hefur ekki verið auð- velt á tímum aukinnar verðbólgu en dæmið hefur gengið upp og við erum réttum megin við strikið. Skólinn skilaði hagnaði fyrstu sex mánuði þessa árs. Það hefði ekki verið hægt nema vegna þess að allir lögðust á eitt. Það er hinn eini sanni Bifrastar- andi.“ Skiptinemum fjölgar á ný Ágúst segir það hjálpa til að nem- endur á Bifröst ljúki námi sínu upp til hópa á eðlilegum hraða. Fyrir vik- ið sé auðveldara að hleypa nýju fólki að. Þrátt fyrir fjölgunina segir Ágúst Háskólann á Bifröst ekki stefna að miklum vexti í framtíðinni. Skólinn muni frekar leggja áherslu á að efla námið. Rektor segir augljóst að háskóla- nemendur hafi minna milli handanna en áður og þeir hafi þurft að laga sig að breyttum aðstæðum. Hann kveðst ekki sjá annað en að það gangi þokkalega en brýnt sé að Lánasjóður íslenskra námsmanna standi þétt við bakið á fólki á þessum erfiðum tím- um í þjóðfélaginu. Ágúst segir það til marks um aukna bjartsýni námsmanna að skiptinemum hafi fjölgað á ný. „Við hrunið snarhættu íslenskir náms- menn að fara utan sem skiptinemar en nú í haust er þetta komið í eðlilegt horf á Bifröst, þ.e. fjöldinn er svip- aður og fyrir hrunið.“ 17 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2009 Bodrum í Tyrklandi Fyrstur kemur, fyrstur fær! Heimsferðir bjóða enn eitt aukaflug til hins einstaka áfangastaðar Bodrum í Tyrklandi á ótrúlegum kjörum. Aukaferðin sem við buðum 15. október í 9 nætur seldist upp á tæpum tveimur dögum svo nú er um að gera að tryggja sér sæti undir eins! Um er að ræða 10 nátta ferð í beinu leiguflugi og á hreint frábærum kjörum. Bodrum hefur notið einstakra vinsælda meðal farþega Heimsferða í sumar og allar ferðir haustsins eru löngu uppseldar. Þetta er frábær tími í Bodrum, hitastigið ein- staklega notalegt og yndislegt að njóta alls þess sem staðurinn hefur að bjóða. Í boði eru einstök sértilboð á frábærum fjögurra og fimm stjörnu hótelum með „öllu inniföldu“. Gríptu tækifærið og skelltu þér til Bodrum og njóttu haustsins í Tyrklandi við frábæran aðbúnað á hreint ótrúlegu verði. Síðasta aukaflu g seldist upp á 2 dögum ! með allt innifalið í 10 daga 24. okt. – Aukaflug frá 139.900 kr. Ótrúleg sértilboð– glæsileg gisting! Frá kr. 139.900 – með allt innifalið í 10 daga Netverð á mann m.v. gistingu í tvíbýli með „öllu inniföldu“ á Hotel Mandalinci **** í 10 nætur. Aukalega fyrir gistingu á Yelken Spa Hotel ***** með „öllu inniföldu“ kr. 10.000. Aukalega fyrir gistingu á Hotel La Blanche ***** með „öllu inniföldu“ (ultra all inclusive) kr. 20.000. Ath. Verð getur hækkað án fyrirvara. Skógarhlí› 18 • Sími 595 1000 • heimsferdir.is La Blanche Resort & Spa Yelken Spa Hotel Mandalinci Spa & Wellness La Blanche Resort & Spa Yelken Spa Hotel B irt m eð fy rir va ra um p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja sé r ré tt til le ið ré tt in g a á sl ík u. A th .a ð ve rð g et ur b re ys t án fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 3 90 3 7 Metfjöldi hefur hafið námvið Háskólann í Reykja-vík á þessu ári, um fjór- tán hundruð manns. Svipaður fjöldi nýnema hóf nám við skólann nú í haust og undanfarin ár, um ellefu hundruð manns, en á móti kemur að um þrjú hundruð manns innrit- uðust um áramótin sem er mun meira en áður, að sögn Jóhanns Hlíðar Harðarsonar forstöðumanns almannatengsla HR. Hann segir umsóknir hafa verið heldur færri í vor en árið áður en umsóknir voru aftur á móti nokkuð fleiri um síðustu áramót en vant er á þeim árstíma. „Á ársgrundvelli var þetta svipaður fjöldi og und- anfarin ár, um tvö þúsund umsókn- ir.“ Jóhann segir þennan aukna fjölda nemenda hafa kallað á að HR hafi forgangsraðað hlutunum, þannig að nemendur upplifi enga skerðingu á kennslu eða þjónustu við skólann. „Það hefur m.a. verið gert með miklu aðhaldi og hagræð- ingu, t.a.m. hafa laun starfsmanna verið lækkuð á árinu. Þá hafa kennarar og aðrir starfsmenn tekið á sig aukið vinnuálag til að mæta þessari fjölgun.“ Jóhann segir ekki hafa komið til álita að fjölga nemendum í skól- anum meira í vetur enda sé í gildi samningur við ríkið um ákveðinn heildarfjölda, þ.e. um þrjú þúsund nemendur. Þá setji húsakostur skólans honum ákveðnar skorður. „Kennslan í Háskólanum í Reykja- vík er afskaplega einstaklingsmiðuð og það er mikið lagt upp úr verk- legri og hagnýtri kennslu. Skólinn verður því að halda sér innan þeirra marka sem hann hefur sett sér til að viðhalda þeim gæða- viðmiðum sem hann hefur í kennslu,“ segir Jóhann. Jóhann Hlíðar Harðarson Metfjöldi nýnema í HR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.