Morgunblaðið - 06.09.2009, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2009
– meira fyrir áskrifendur
Glæsilegt sérblað um börn og
uppeldi fylgir Morgunblaðinu
föstudaginn 11. september
Börn &
uppeldi
Fáðu þér áskrift á
mbl.is/askrift
Pöntunartími auglýsinga er fyrir klukkan 16
mánudaginn 7. september.
Nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 netfang: kata@mbl.is
Víða verður komið við í uppeldi barna
bæði í tómstundum þroska og öllu því
sem viðkemur börnum.
Meðal efnis:
• Öryggi barna innan og utan heimilis.
• Barnavagnar og kerrur.
• Bækur fyrir börnin.
• Þroskaleikföng.
• Ungbarnasund.
• Verðandi foreldrar.
• Fatnaður á börn.
• Þroski barna.
• Góð ráð við uppeldi.
• Umhverfi barna.
• Námskeið fyrir börnin.
• Barnaskemmtanir.
• Tómstundir fyrir börnin.
• Barnamatur.
• Ljósmyndir.
• Ásamt fullt af spennandi efni um börn.
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732
jsb@jsb.is • www.jsb.is
Dansstudio JSB
Innritun hafin á haustnámskeið!
Danslistarskóli JSB
er samstarfsaðili að
Frístundakorti
Reykjavíkurborgar.
E
F
L
IR
a
lm
a
n
n
a
te
n
g
s
l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
f í
s
k
h
ö
n
n
u
n
Í boði er spennandi og krefjandi 12 vikna DANS og PÚL
námskeið fyrir þá sem elska að dansa og hafa áhuga á að
koma sér í form.
• Kennt er í lokuðum hópum
• Tímar fyrir byrjendur og lengra komna
• Kennarar eru LOVÍSA ÓSK GUNNARSDÓTTIR og
PETER ANDERSON, dansarar við Íslenska dansflokkinn.
Námskeið hefst 10.september
Vertu með!
Skráning í síma 5813730 og á jsb@jsb.is
Tímar eru 2 x í viku, frjáls aðgangur að tækjasal meðan á
námskeiði stendur.
Dansstudio 1:
Byrjendur, mánudaga kl.19:40 og fimmtudaga 19:40, sal 2.
Dansstudio 2:
Framhald, mánudaga kl. 20:40 og fimmtudaga kl.20:40, sal 1.
Verð: 29.900 kr.
Nýtt!
STUDIOKORT er árskort sem gildir á öll dansnámskeið
í Dansstudioi JSB.
Kortið veitir einnig frjálsan aðgang að tækjasal JSB.
Verð: 56.900 kr.
DANSSTUDIO JS
B
www.jsb.is
TÓNLISTARMAÐURINN Sverrir
Guðjónsson, einn þriggja búkslátt-
armanna The Human Body Percus-
sion Ensemble, segist muna glöggt
eftir stofnun sveitarinnar og umfjöll-
un um hana í bresku pressunni.
„Þetta var eitthvert nafn sem Jakob
hafði hugsað sér að nota einhvern
tíma þannig að hann var með þetta
bara á takteinum eins og þetta væri
algjörlega sjálfsagt mál,“ segir
Sverrir og hlær að því uppátæki
Jakobs að kynna sveitina fjölmiðla-
fulltrúa án þess að hún væri til.
„Þá var ég að klára framhaldsnám
í London, í tónlist og var þá fyrst og
fremst að einbeita mér að barokk-
og nútímamúsík þannig að ég var
ekkert að hugsa um þetta. En hon-
um tókst að tengja okkur saman.
Ragga var náttúrlega á staðnum og
Diddi fiðla var á leiðinni með eitt-
hvað allt annað atriði.“
Búinn að bóka hópinn í viðtöl
„Síðan hóaði hann okkur saman á
sínu heimili og þar ræddum við þetta
og veltum fyrir okkur hvernig við
gætum unnið þetta. Það voru skiptar
skoðanir, við vorum ekkert alveg
endilega öll viss um það að þetta
væri góð hugmynd. En síðan var
kominn það mikill áhugi í fjölmiðla-
heiminum í London að okkur fannst
eiginlega að það væri kjörið tæki-
færi til að láta á það reyna hvernig
þetta kæmi út. Þá var Jakob Frí-
mann hreinlega búinn að bóka alls
konar viðtöl og uppákomur og sjón-
varpsstöðvarnar stóðu bara í röð og
vildu fá okkur til þess að perform-
era. Og hann kom þessu atriði meira
að segja inn á Jonathan Ross (spjall-
þáttarstjórnanda hjá BBC,
innsk.blm.) eins og frægt er.“
Sömdu í leigubílnum
Sverrir segir að hann, Diddi fiðla
og Ragga hafi staðið í þessu í tæpa
viku, brunað milli sjónvarps- og út-
varpsstöðva og dagblaða. „Við vor-
um bara á leiðinni í leigubílnum að
semja það sem við ætluðum að gera
næst og Diddi fiðla skrifaði og skrif-
aði nótur og við unnum þessi atriði.
Það má segja að þetta hafi verið
gjörningar fyrst og fremst,“ segir
Sverrir kíminn. Þetta hafi þurft að
virka sannfærandi, eins og þau
hefðu gert þetta frá fæðingu.
Hvert sóttuð þið grunnhugmynd-
ina að þessum gjörningum?
„Í grunninn er þetta náttúrlega
e.k. frumbyggjahugsun þar sem þú
notar líkamann eins og hljóðfæri og
sérstaklega í sambandi við rytma.
Við ákváðum að nota okkar rætur
sem að eru þjóðlögin. Við vorum allt-
af með einhver þjóðlög í grunninn
sem við unnum út frá, tókum línur
úr þjóðlögunum og gerðum þetta á
svolítið abstrakt hátt. Sem var nátt-
úrlega eina leiðin til að vinna með
þetta af einhverju viti.“
Sverrir segir það hafa verið mjög
gaman að taka þátt í þessu verkefni.
Spurður að því hvort hver sem er
geti stundað búkslátt segir Sverrir
það velta á því hvort viðkomandi geti
sleppt sér og hvort hann sé með til-
finningu fyrir rytma. „Þú verður
bara að skutla þér fram af klett-
inum,“ segir hann hvetjandi.
Sverrir Guðjónsson segir búksláttarsveitina hafa samið
atriði sín í leigubíl á þeytingi milli fjölmiðla í London
Bókað fyrst, samið svo
Morgunblaðið/Ómar
Barið á bumbu Blaðamaður Morgunblaðsins, Arnar Eggert Thoroddsen,
reynir fyrir sér í búkslætti með tilkomumiklum hreyfingum og hljóðum.