Morgunblaðið - 06.09.2009, Page 63

Morgunblaðið - 06.09.2009, Page 63
BANDARÍSKA söngkonan Lady Gaga segir að fréttir þess efnis að hún sé tví- kynja sé argasta bull. Sú saga fór á kreik fyrir skömmu að söngkonan sé bæði með karlkyns og kvenkyns kynfæri, eftir að undarleg mynd af henni birtist. „Þetta er of lágkúrulegt til þess að tala um. Ég gerði grín að þessu um daginn en að tala um þetta á alvarlegum nótum væri fáránlegt,“ sagði söngkonan í nýlegu viðtali. Gaga, sem heitir réttu nafni Stefani Germa- notta, gerði grín að málinu á bloggsíðu sinni fyrir skömmu, en þar skrifaði hún: „Ég er bæði með karlkyns og kvenkyns kynfæri, en ég lít samt á sjálfa mig sem konu.“ „Ég er ekki tvíkynja!“ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2009 þáttafordómum og ýktur femínismi svífur yfir mannskapnum í bát- skriflinu. RWWM nær sér á flug þegar hvalveiðifjölskyldan kemur á vett- vang og er lengst af groddafengin skemmtun með blóðrauðum und- irtóni. Guðrún stelur myndinni sem kvendjöfullinn, fyrirmyndarmóðirin sem fylgir dyggilega auglýsinga- slagorðum „Bloody Mama: Family that slays together stays together“. Þegar hún fær makleg málagjöld dettur botninn úr RWWM og loka- kaflinn nær ekki að viðhalda óhugn- aðarspennunni og meinfyndninni sem heldur henni gangandi lengst af. Hluti vandans er sá að þegar hér er komið sögu er búið að koma öll- um áhugaverðustu karakterunum fyrir kattarnef og áhorfandinn situr uppi með þá stöðluðu og fram- vindan verður grautarleg. Leikhópurinn, með fjölskyldu- meðlimina, Helga, Stefán og óborg- anlega Guðrúnu í fararbroddi, er hugvitsamlega samansettur af ís- lenskum og erlendum leikurum. Kvikmyndatakan er óhefluð í anda myndarinnar og tónlist Hilmars stendur við bakið á blóðugum hill- billíum á hafi úti. Handritið á sína góðu kafla, eink- um þar sem fyndnin ræður ríkjum, en rennur smám saman út í þokuna í bugtinni. Leikstjórnin er á svip- uðum nótum, markvissust þegar gálgahúmorinn fær að njóta sín, hann hefði mátt ráða ferðinni. saebjorn@heimsnet.is Guðrún Gísladóttir „...stelur mynd- inni sem kvendjöfullinn, fyrirmynd- armóðirin sem fylgir dyggilega auglýsingaslagorðum „Bloody Mama: Family that slays together stays together“,“ segir meðal ann- ars í dómi um RWWM. HASAR OG TÆKNIBRELLUR SEM ALDREI HAFA SÉST ÁÐUR FRÁ LEIKSTJÓRA QUENTIN TARANTINO KEMUR HANS MAGNAÐASTA, VILLTASTA OG STÓRKOSTLEGASTA ÆVINTÝRI TIL ÞESSA. FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ KEMUR EIN FLOTTASTA STÓRMYND SUMARSINS FRÁ LEIKSTJÓRA QUENTIN TARANTINO KEMUR HANS MAGNAÐASTA, VILLTASTA OG STÓRKOSTLEGASTA ÆVINTÝRI TIL ÞESSA. HHHHH - H.G.G, Poppland/Rás 2 HHHHH “Besta Tarantino-myndin síðan Pulp Fiction og klárlega ein af betri myndum ársins” T.V. - Kvikmyndir.is HHHHH “ein eftirminnilegasta mynd ársins og ein sú skemmtilegasta” S.V. - MBL HHHHH - H.G.G, Poppland/Rás 2 HHHHH „ein eftirminnilegasta mynd ársins og ein sú skemmtilegasta“ S.V. - MBL HHHHH „Besta Tarantino-myndin síðan Pulp Fiction og klárlega ein af betri myndum ársins” T.V. - Kvikmyndir.is HHHH „Gargandi snilld allt saman bara.“ Þ.Þ – DV VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Íslenskt tal „Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“ Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára Magnað og blóðugt framhald af Halloween sem Rob Zombie færði okkur fyrir tveimur árum. Hinn stórhættulegi og snargeðveiki raðmorðingi Michael Myers heldur áfram að myrða fólk á hrottalegan hátt! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG HHHH „Gargandi snilld allt saman bara.“ Þ.Þ – DV Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU TILBOÐSVERÐ 550 KR Á SÝNINGAR MERKTAR RAUÐU *850 KR Í ÞRÍVÍDD -bara lúxus Sími 553 2075 SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Halloween II kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i.16 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 1 - 3 (300 kr.) LEYFÐ Inglorious Bastards kl. 5 - 8 - 11 B.i.16 ára Ísöld 3 3-D (ísl. tal) kl. 1 - 3:30 (600 kr.) LEYFÐ Inglorious Bastards kl. 2 - 5 - 8 - 11 Lúxus Gullbrá kl. 1 - 3 (300 kr.) LEYFÐ Taking of Pelham 123 kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 ára Night at the Museum kl. 1 - 3:20 (300 kr.) LEYFÐ Karlar sem hata konur kl. 5 - 8 - 11 B.i.16 ára Sýnd kl. 1:30 (550 kr.), 3:40, 5:40 og 10:10 Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 5:50, 8, og 10:10 Sýnd kl. 4, 7 og 10 Sýnd m. ísl. tali kl. 1:50 (550 kr.), 3:40 Sýnd í 3-D m. ísl. tali kl. 2 (850 kr.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.