Morgunblaðið - 06.09.2009, Page 66
Crowe hefnir
sín á blaða-
manni
LEIKARINN Russell Crowe
svaraði heldur betur fyrir sig
á dögunum þegar hann skor-
aði á blaðamann Sydney’s
Daily Telegreph, Annette
Sharp, í 12 mílna hjólreiða-
keppni, 19,3 km, um Sydn-
ey. Ástæðan var sú að
blaðamaðurinn hafði gert
lítið úr Crowe í blaðinu
fyrir að reykja og borða á
reiðhjóli, undir fyrirsögn-
inni „Rettur og fitandi
matur ný heilsurækt þess
ryðgaða“.
Crowe kallar nú ekki allt
ömmu sína og er þekktur af
karlmannlegum líkams-
vexti. Sharp slapp með
ágætum frá keppninni þó
svo að Crowe hefði verið
mun öflugri í hjólreiðunum.
Blaðamaðurinn þurfti því að
snæða „auðmýktarböku“.
66 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunandakt. Séra Dalla
Þórðardóttir, Miklabæ, prófastur í
Skagafjarðarprófastsdæmi flytur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Sumar raddir. Umsjón: Jón-
as Jónasson. (Aftur á þriðjudag)
09.00 Fréttir.
09.03 Framtíð lýðræðis: Flokks-
formenn og lýðræðið. Umsjón:
Ævar Kjartansson og Ágúst Þór
Árnason. (Aftur á mánudag)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Í ljósi skáldsögunnar – um
Milan Kundera og verk hans. Mil-
an Kundera og skáldsögur hans.
Lesari: Jóhann Sigurðarson. Um-
sjón: Friðrik Rafnsson. (Aftur á
þriðjudag) (3:3)
11.00 Guðsþjónusta í Digra-
neskirkju. Séra Yrsa Þórðardóttir
prédikar.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Trúðar og
leikarar leika þar um völl 4.þáttur.
Slegist í för með Sveini Einarssyni
um leiklistarsögu Íslands, frá
söguöld til okkar tíma. Flytjendur:
Baldvin Halldórsson, Árni Bene-
diktsson, Anna Guðmundsdóttir,
Árni Tryggvason, Ragnheiður Elva
Arnardóttir, Hjalti Rögnvaldsson,
Jóhann Sigurðarson og fleiri. Frá
1996. (Aftur á fimmtudag) (4:6)
15.00 Útvarpsperlur: Sigga frænka
og systirin í kommóðuskúffunni.
Heimildaþáttur eftir Þóru Kristínu
Ásgeirsdóttur. Rætt er við hálf-
systurnar Ragnheiði Benedikts-
dóttur og Þórdísi Stellu Brynjólfs-
dóttur sem áttu sömu móður en
ólust ekki upp saman. Þátturinn
byggir á æskuminningum þeirra.
(Aftur á laugardagskvöld)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Bókmenntahátíð í Reykjavík
2009. Bein útsending frá setn-
ingu Bókmenntahátíðar í Nor-
rænahúsinu. Kynnir: Jórunn Sig-
urðardóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Með flugu í höfðinu: Að
bjarga heiminum. (Aftur á mið-
vikudag)
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. (e)
19.40 Smásaga: Happdrættið eftir
Shirley Jackson. Kristján Karlsson
þýddi. Valur Freyr Einarsson les.
(Frá 1998)
20.15 Borgarsögur. Seinni hluti:
Kaupmannahöfn. (e) (6:6)
21.05 Í heyranda hljóði. Frá Jör-
undarþingi í Þjóðarbókhlöðu 21.
febrúar á þessu ári. Fyrri hluti. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Unnur Hall-
dórsdóttir flytur.
22.15 Til allra átta. (e)
23.00 Andrarímur. (Aftur á fimmtu-
dag)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
08.00 Morgunstundin
10.10 Popppunktur: Buff –
Jeff Who? Textað á síðu
888 í Textavarpi. (e)
11.10 Helgarsportið (e)
12.00 Hvað veistu? – Hvað
veldur fíkn? (Viden om –
Afhænginghedens gåde)
12.30 Silfur Egils Um-
ræðu- og viðtalsþáttur Eg-
ils Helgasonar um pólitík,
dægurmál og það sem efst
er á baugi. Meðal gesta í
þessum fyrsta þætti
haustsins er hagfræðing-
urinn og nóbelsverðlauna-
hafinn Joseph Stiglitz.
13.50 Breska konungs-
fjölskyldan (Monarchy –
The Royal Family at
Work) (5:6)
14.40 Breska konungs-
fjölskyldan (6:6)
15.30 EM-stofan Hitað upp
fyrir leik á EM í fótbolta.
16.00 EM kvenna í fót-
bolta: Fyrri undanúrslita-
leikur Bein útsending.
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Stundin okkar (e)
18.35 Hellisbúar (Cave-
men) (13:13)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Út og suður Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
20.05 Gróðabragð (Scalp)
(7:8)
21.00 Sunnudagsbíó –
Bekkurinn (Bænken)
Dönsk verðlaunamynd frá
2000. Kaj er atvinnulaus
fyllibytta og á góðri leið
með að drekka sig í hel.
Hann kynnist manneskju
sem kveikir í honum lífs-
neistann aftur.
22.30 EM kvöld
23.00 Silfur Egils (e)
00.20 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími
12.00 Nágrannar
13.45 Getur þú dansað?
(So You Think You Can
Dance)
16.50 Oprah
17.40 60 mínútur (60 Min-
utes)
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.02 Veður
19.10 Réttur Réttur er
fyrsti íslenski lögfræðik-
rimminn, ný leikin spennu-
þáttaröð sem gerist í
rammíslenskum heimi
lagaflækna og glæpa.
Söguhetjurnar eru þrír
lögmenn sem starfa á lög-
mannsstofunni Lög og
réttur og er Logi Trausta-
son þar fremstur meðal
jafningja.
19.55 Yfir til þín (Back To
You) Gamanþáttur um vin-
sælan og óþolandi sjálf-
umglaðan fréttalesara og
skrautlegt samband hans
við barnsmóður sína og
fyrrum kærustu sem starf-
ar með honum.
20.20 Monk Einkaspæj-
arinn og sérvitringurinn
Adrien Monk aðstoðar lög-
regluna við lausn allra
undarlegustu sakamál-
anna.
21.05 Samsærið (XIII:
The Conspiracy) Fram-
haldsmynd sem fjallar um
svakalegt samsæri um
morðtilræði á fyrsta kven-
forseta Bandaríkjanna.
22.40 Tölur (Numbers)
23.25 NCIS
00.10 60 mínútur (60 Min-
utes)
03.00 Ógnarflug (Final
Approach)
05.45 Fréttir
08.30 Gillette World Sport
09.00 PGA Tour 2009 –
Hápunktar
09.55 Herminator Invita-
tional
10.35 PGA Tour 2009 (The
Barkleys) Útsending frá
Barcleys mótinu í golfi.
13.35 Undankeppni HM
(England – Slóvenía)
15.15 Undankeppni HM
(Danmörk – Portúgal)
16.55 HM 2010 – Und-
ankeppni (Argentína –
Brasilía)
18.35 Inside the PGA Tour
19.00 PGA Tour 2009
(Deutsche Bank Cham-
pionship) Bein útsending
frá Deutsche Bank Cham-
pionship mótinu í golfi.
22.00 Bardaginn mikli
(Mike Tyson – Lennox
Lewis)
22.55 World Series of Po-
ker 2008
08.00 Paris, Texas
10.20 Bigger Than the Sky
12.05 Pokemon 6
14.00 Paris, Texas
16.20 Bigger Than the Sky
18.05 Fjölskyldubíó – The
Borrowers
20.00 Cake: A Wedding
Story
22.00 Letters from Iwo
Jima
00.20 Yes
02.00 All the King’s Men
04.05 Hellraiser: Inferno
06.00 The Hoax
13.35 World Cup of Pool
2008
14.25 Rachael Ray Spjall-
þáttur þar sem Racheal
Ray fær til sín góða gesti.
15.10 Rachael Ray
15.55 Americás Funniest
Home Videos
16.20 What I Like About
You
16.45 Style Her Famous
Stjörnustílistinn Jay
Manuel kennir konum að
klæða sig, mála og greiða
eins og uppáhalds-
stjörnurnar þeirra.
17.15 Design Star
18.05 Britain’s Next Top
Model – Lokaþáttur
18.55 The Bachelorette
19.45 Americás Funniest
Home Videos
20.10 Robin Hood (12:13)
21.00 Tribute
22.30 Gangs Of New York
01.10 Secret Diary of a
Call Girl Bresk þáttaröð
um unga konu sem lifir
tvöföldu lífi. Vinir og
vandamenn halda að
Hannah sé í virðulega
starfi en í raun er hún hák-
lassahóra og kúnnarnir
þekkja hana sem Belle de
Jeur.
01.40 Murder
14.00 Doctors
17.40 Sjáðu
18.10 Seinfeld
20.00 America’s Got Tal-
ent
21.25 Auddi og Sveppi
21.55 ET Weekend
22.45 Seinfeld
00.25 The O.C. 2
01.10 Sjáðu
02.15 Tónlistarmyndbönd
Miðvikudagar eru ágætis
sjónvarpsdagar því þá er
hægt að fylgjast með henni
Bettý sem er svo fjandi
skemmtileg stelpa. Hún
birtist okkur í þáttum sem
heita Ljóta Bettý og fjalla
um „ósköp venjulega stúlku
sem er ráðin aðstoðarkona
kvennabósa sem gefur út
tískutímarit í New York“
eins og segir í kynningu. En
ég hef aldrei skilið þann
ljótleika sem stúlkukindin á
að búa yfir. Þetta er blóm-
leg stelpa með skemmtilega
litríkan fatasmekk, en það
þykir sennilega rosalega
hallærislegt í henni New
York að vera eitthvað öðru-
vísi en staðlarnir segja til
um. Mér finnst Bettý miklu
flottari en allar hinar yfir-
borðskenndu og „rétt
klæddu“ skvísurnar í þátt-
unum. Það gustar af henni
þar sem hún gengur hressi-
lega um götur í fjólubláum
sokkabuxum og gulri kápu
eða einhverju öðru álíka
gleðjandi fyrir augun.
Reyndar las ég einhvers
staðar að mikil vinna lægi á
bak við það að gera leikkon-
una sem ljótasta, það væri
búið að troða upp í hana
teinum og framkvæma ein-
hver ósköp af öðrum lýtandi
aðgerðum á henni. En þeir
þurfa að vanda sig eitthvað
betur blessaðir fræðing-
arnir, því stúlkan er svo
langt frá því að vera nokkuð
ljót, þrátt fyrir fyrirhöfnina.
ljósvakinn
Reuters
Ljót? Nei, langsætust.
Sú ljóta er langflottust
Kristín Heiða Kristinsdóttir
08.30 Kvöldljós
09.30 Að vaxa í trú
10.00 Robert Schuller
11.00 Samverustund
12.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn Frétta-
tengt efni, vitnisburðir og
fróðleikur.
13.00 Um trúna og til-
veruna
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
15.00 Tónlist
15.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson svarar
spurningum áhorfenda.
16.00 In Search of the
Lords Way
16.30 Kall arnarins
17.00 David Wilkerson
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Kvikmynd
23.30 Ljós í myrkri
24.00 The Way of the
Master
00.30 Kvöldljós
01.30 Global Answers
02.00 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
11.45 Debatt fra Litteraturhuset 13.45 Gi deg ikke
Harold! 15.10 Brennpunkt 16.00 Norge rundt og
rundt: Norge rundt 16.25 Kystlandskap i fugleper-
spektiv 16.30 Kulturdokumentar 17.25 Filmavisen
1959 17.35 Viten om 18.05 VM-rally 18.55 Keno
19.00 NRK nyheter 19.10 Hovedscenen 19.40 I G-
Dur – ballett av Jerome Robbins 20.10 Pyramidenes
hemmelighet 21.05 Mozart and the Whale
SVT1
7.00 Go’kväll 7.45 Mitt i naturen 8.15 Jag och min
familj 8.45 Debatt 9.30 Robert Plant & Alison Krauss
11.55 Tre Kronor live: Czech Hockey Games 14.55
På jakt efter paradiset 15.55 Sportnytt 16.00 Rap-
port 16.10 Regionala nyheter 16.15 Cranford 17.10
Svenska komedienner 17.20 1809 17.30 Rapport
17.55 Regionala nyheter 18.00 Solens mat 18.30
Sportspegeln 19.15 Puls på Sverige 20.15 En hjär-
nas födelse och död 20.45 Människans resa 21.10
Fyra minuter matte 21.15 Kommissarie Barclay
22.15 Stephen Fry: Att leva med hiv
SVT2
8.00 Gudstjänst 8.45 Landet runt 10.30 Trädg-
årdsfredag 11.00 Svenska dialektmysterier 11.30
Filmen jag inte pratar om längre 12.30 Vem vet
mest? 15.00 I love språk 16.00 Sverige! 17.00 Wi-
enfilharmonikerna på Schönbrunn 18.00 Walborgs
ungar 19.00 Aktuellt 19.15 Agenda 20.00 Kapital-
ism på kinesiska 20.50 Rapport 21.00 Snabbare än
snabbmat 21.30 Mitt nya liv i Skottland
ZDF
11.00 heute 11.02 blickpunkt 11.30 ZDF.umwelt
11.55 Neues Abenteuer mit Flipper 13.30 heute
13.35 Robinson Crusoe 15.00 heute 15.10 ZDF
SPORTreportage 16.00 ML Mona Lisa 16.30 Sum-
mer in the City 17.00 heute/Wetter 17.10 Berlin di-
rekt 17.30 Geheimakte Sophienschatz 18.15 Ro-
samunde Pilcher: Der Mann meiner Träume 19.45
heute-journal/Wetter 20.00 Der Adler – Die Spur des
Verbrechens 21.35 ZDF-History 23.15 heute 23.20
Der 11. September 2001
ANIMAL PLANET
11.00 Animal Cops – Houston 12.00 Animal Cops
Houston 13.00 Jockeys 14.00 In Too Deep 15.00
Animal Cops – Houston 16.00 Dolphin Days 17.00
Meerkat Manor 17.30 Monkey Life 18.00 Air Jaws 2
19.00 Top Five Eaten Alive 20.00 Untamed & Uncut
21.00 Animal Cops – Houston 23.00 Meerkat Manor
23.30 Monkey Life 23.55 Air Jaws 2
BBC ENTERTAINMENT
8.00 EastEnders 10.10 Jonathan Creek 11.50 Dal-
ziel and Pascoe 13.30 My Family 16.30 Doctor Who
18.00 Hotel Babylon 18.55 Jonathan Creek 19.55
My Family 22.25 Doctor Who 23.55 Hotel Babylon
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Extreme Explosions 13.00 Fifth Gear Europe
14.00 Verminators 15.00 Deadliest Catch 16.00 LA
Ink 18.00 Time Warp 19.00 MythBusters 20.00 One
Way Out 21.00 Ultimate Survival 22.00 Eyewitness
23.00 True Crime Scene
EUROSPORT
9.45 Superbike 10.45 FIA World Touring Car Cham-
pionship 11.30 Formula 2 12.30 FIA World Touring
Car Championship 13.45 Motorsports 14.00 Cycling
15.45 Football 18.00 Tennis
HALLMARK
Dagskrá hefur ekki borist.
MGM MOVIE CHANNEL
12.05 Hour of the Gun 13.45 The Last Escape 15.15
Get Shorty 17.00 Stigmata 18.40 Report to the
Commissioner 20.30 Invasion of the Body Snatchers
22.25 The Fantasticks 23.50 Dream Lover
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Bible Uncovered 12.00 Ancient Meg-
astructures 13.00 Border Security USA 14.00 Air
Crash Special Report 16.00 Prehistoric Predators
17.00 Inside 9/11 19.00 9/11 Conspiracies 20.00
Churchill’s Darkest Decision 21.00 Engineering Con-
nections 22.00 Maximum Security: American Justice
23.00 Border Security USA
ARD
11.45 Deutsche Tourenwagen Masters 13.35 Ta-
gesschau 13.45 Bilderbuch: Köln 14.30 ARD-
Ratgeber: Bauen + Wohnen 15.00 Tagesschau
15.03 W wie Wissen 15.30 “Wenn ich nächste
Woche abkratze …“ 16.00 Sportschau 16.30 Bericht
aus Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lind-
enstraße 17.20 Weltspiegel 18.00 Tagesschau
18.15 Tatort 19.45 Anne Will 20.45 Tagesthemen
20.58 Das Wetter 21.00 ttt – titel thesen tempera-
mente 21.30 Abgeordnet 22.00 Druckfrisch 22.30
Eden
DR1
11.05 Sugar Rush 11.30 Fremtidens detektiver
12.00 Gudstjeneste i DR Kirken 12.50 OBS 12.55
DR1 Dokumentaren 13.55 Columbo 15.30 Vores
store verden 16.00 Hammerslag 16.30 TV Avisen
med Sport og Vejret 17.00 OBS 17.05 Michael Palin
i det nye Europa 18.00 Tre tronfølgere i Arktis 19.00
21 Søndag 19.40 SportNyt 19.50 Lewis 21.25
Napoleon 22.55 Dødens Detektiver
DR2
12.05 Ud af tågen 12.25 Mødet med virkeligheden
12.30 Laila og de 5000 lærere 12.45 Den unge læ-
rer – 8 år senere 13.00 DR2 Klassisk: Angakokkens
dans 14.00 The Tall T 15.15 Det’ Rif 16.00 Naturtid
17.00 Vores Verdensarv 17.30 Univers 18.00 Ca-
milla Plum – Mad der holder 18.30 Historien om kaf-
fen 18.50 Mao: Revolutionen er ikke et teselskab
19.50 Mellem 2 verdenskrige 20.30 Deadline 20.50
Deadline 2. Sektion 21.20 Viden om 21.50 Topche-
fen 22.20 Smagsdommerne
NRK1
13.10 Biskopen og Snåsamannen 13.40 Thor Heyer-
dahl – På jakt etter paradiset 14.30 Trav: Norsk Trav
Derby 15.30 Åpen himmel 16.00 H.C. Andersens
eventyr 16.30 Newton 17.00 Søndagsrevyen 17.45
Sportsrevyen 18.05 Elixir 18.35 Yellowstone – histor-
ier fra villmarka 19.25 Mysterier med George Gently
21.00 Kveldsnytt 21.15 På sporet av Michael Moore
22.30 Bilbombane 23.20 Jazz jukeboks
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
14.00 Chelsea – Totten-
ham Hotspurs
14.30 Liverpool – Man.
United, 1993
15.00 Season Highlights
1998
15.55 Premier League
World
16.25 Chelsea – Burnley
18.05 Aston Villa – Wigan
19.45 Chelsea – Liverpool,
2001
20.15 Newcastle – Man
Utd, 2001
20.45 Season Highlights
1999/2000
21.40 Man. Utd. – Arsenal
23.20 Newcastle – Man.
Utd, 2002
23.50 Tottenham – Ever-
ton, 2002
ínn
15.00 7 leiðir
15.30 Í nærveru sálar
16.00 Hrafnaþing
17.00 Græðlingur
17.30 Reykjavík – Egils-
staðirur- Reykjavík, s.h.
18.00 Borgarlíf
18.30 Íslands safarí
19.00 Reykjavík – Ísafjörð-
ur – Reykjavík, fyrri hluti
19.30 Björn Bjarna
20.00 Hrafnaþing
21.00 Útvegurinn
21.30 Maturinn og lífið
22.00 Hrafnaþing
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.