Saga - 1952, Síða 21

Saga - 1952, Síða 21
279 Um þessar mundir hefur ekki þurft mikið til þess, að ýmislegt, sem við bar, væri eignað fjöl- kynngi einhvers, sem við það var riðinn. Und- ankoma Tómasar Böðvarssonar varð með þeim hætti, að líklegt er, að sumir hafi látið sér til hugar koma, að hann hefði þar notið við ein- hverra slíkra ráða. Hestur hans liggur ekki í, eins og hestar eftirfararmanna. Og þegar þeir hafa rétt náð honum, þá lýstur yfir niðdimmri þoku, svo að hann hverfur þeim sjónum. Að þeirrar tíðar hugsunarhætti lá það ekki fjarri, að eigna þetta hvort tveggja fjölkynngi. Með gerningum gerir Tómas hest sinn og sig svo léttan, að ekki liggur í, og þokan er talin vera gerningaþoka, alveg eins og gera mátti blind- hríð og ofviðri með gerningum. Það mátti og verða eftirreiðarmönnum til afsökunar, er þeir fengu ekki fang á honum, að kenna það fjöl- kynngi hans, þó að hitt kunni að vera, að þeir hafi ekki allir sótt eftirreiðina svo fast sem látið var í veðri vaka. Þegar Tómas var sloppinn úr greipum fógeta, þá hefur hann ætlað sér að fá dóm kveðinn upp á þinginu um sök Þórdísar, sem nú afturkallaði þegar svokallaða faðernislýsingu sína. Þegar Tómas þeystist á brott, hefur allur þingheimur komizt í uppnám, og menn flýttu sér brott af þinginu, svo að þegar til átti að taka, þá voru engir til þess að skipa dóminn. Það sýnist nokk- urn veginn auðsætt, að menn hafa flýtt sér heim af þinginu til þess að losna við að dæma mál Þórdísar og um föngun Tómasar að því sinni. Hefur mönnum sennilega fundizt meðferð fó- geta á henni svo vaxin, að hæpið væri að byggja dóm á játningu hennar, svo sem hún var og með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.