Saga - 1952, Síða 32

Saga - 1952, Síða 32
290 indum fella þann dóm um hana, að hún hafi verið óstýrilát höfðingjadóttir og djörf ævin- týrakona, sem hafi ekki látið sér allt fyrir brjósti brenna, og örlög hennar muni hafa orðið þau að týnast í Noregi. En það kemur á daginn, að saga Yngvildar var ekki öll, er Sturlu saga skilur við hana. Henni bregður fyrir eitt sinn síðar í Sturlungu — aðeins eitt sinn — og þá við hlið Klængs biskups Þor- steinssonar. Við þessa sýn fáum vér grun um, að talsvert hafi verið í þessa konu spunnið, og oss kemur jafnvel til hugar, að hún hafi verið þeim kostum búin, bæði í sjón og reynd, er helzt mega konu prýða. Alger þögn ríkir þó um þetta í heimildum vorum. En öruggt er það, að Yngvildur Þorgilsdóttir var aðili að sögu- legum viðburðum, skráðum og öðrum óskráð- um, sem verðir eru nánari athugunar. Fyrir þessar sakir verður reynt hér á eftir að kynn- ast þessari konu eftir því sem föng leyfa. Aðal- heimildin verður til að byrja með Sturlu saga svo langt sem hún nær. I. 1 upphafi Sturlu sögu eru talin börn Þorgils Oddasonar, þau er úr bernsku komust. Fyrst synir hans, Oddi og Einar, sem samkvæmt Þorgils sögu og Hafliða var fæddur 1120 eða 11211), en Oddi var eldri. Þá eru taldar sjö dætur Þorgils. Fyrst eru taldar fjórar þeirra, sem giftar voru mönnum utan héraðs og 1) Sturl. (Rvík 1946) I. 36.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.