Saga - 1952, Blaðsíða 33

Saga - 1952, Blaðsíða 33
291 þá Yngvildur og tvær systranna, sem giftar voru innanhéraðsmönnum. Af upptalningunni verður ekkert ráðið um aldur systranna inn- byrðis og þá ekki það, að Yngvildur er talin fimmta í röð hinna sjö systra. Það verður að liggja á milli hluta að sinni að ætla á um aldur Yngvildar, er hún kemur fyrst við sögu og er gift manni að nafni Hall- dór Bergsson. Ekki segir, hverra manna Hall- dór var né hvar hann átti heima. Barnlaus hafa þau verið. Um hjúskap þeirra farast Sturlu sögu þannig orð: „Yngvildur Þorgilsdóttir varð ekki unn- andi Halldóri bónda sínum, — ok var með nökkurum hæfindum, meðan Þorgils, faðir hennar, var við, en síðan nýttu þau ekki af.“ i) Höfundur Sturlu sögu er hér helzt til lítill of- láti í sögugerð sinni. Það er því ekki ófallið að gera hér dálítinn útúrdúr og víkja að frá- sögn annarrar sögu, sem gerist á sömu slóðum og rituð er, að dómi fræðimanna, nokkrum ára- tugum síðar en Sturlu saga. 1 34. kap. Laxdælu segir frá, er Þorvaldur í Garpsdal, sem var maður auðugur, en engi hetja, bað Guðrúnar Ósvífursdóttur á alþingi, er hún var fimmtán vetra gömul. Því máli var ekki fjarri tekið, en þó sagði Ósvífur, „at þat myndi á kostum finna, at þau Guðrún váru eigi jafnmenni". Þorvaldur kvaðst konu biðja, en ekki fjár. Var Guðrún síðan föstnuð Þorvaldi, og réð Ósvífur einn öllum kostum. Var þar 1) Sturl. I 69.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.