Saga - 1952, Síða 37

Saga - 1952, Síða 37
295 þeira synjuðu þess.“ Um vorið fór Þorvarður norður til Eyjafjarðar, en Yngvildur fór frá Sælingsdalstungu og gerði bú að Ballará. Þar lét bún búa sér sérstakt svefnhús og var þar löngum. Hún hafði fótarmein um sumarið og sýslaði lítt um bústörf. Um haustið „at sex vikum"1) kom að Ballará kona úr Eyjafirði, Þórdís Leifsdóttir að nafni. Eftir skamma dvöl ól hún meybarn, sem nefnt var Sigríður, og faðir þess Þorsteinn Þorleifs- son, norðlenzkur maður. Um haustið fór Þórdís aftur til Eyjafjarðar og tók meyna með sér Meðal fólks féll sá grunur á, að ekki mundi allt með felldu um barnsfæðing Þórdísar, „ok gerðu menn margort um ráð þeirra Þorvarðs ok Yngvildar", segir Sturlu saga. Höfundur Laxdælu orðar aftur í 34. kap. orðróminn um samdrátt Þórðar Ingunnarsonar og Guðrúnar á þessa leið: „ok fell þar mörg umræða á um kærleika þeira Þórðar ok Guðrúnar". Ef skrafið um Þorvarð og Yngvildi hafði við sannindi að styðjast, var hér næsta alvarlegt mál á ferðinni og það á fleiri vegu, þótt höf. Sturlu sögu leiði alveg hjá sér að skýra málið frá þeirri hlið. Fyrst og fremst voru samfarir milli þeirra í meinum — frændsemis spell hið meira —, því að þau voru þremenningar að frændsemi þannig: 1) Það má minna á það hér, að í 68. kap. Laxdælu segir, að brúðkaup Þorkels og Guðrúnar hafi verið að Helgafelli hjá Guðrúnu eftir kröfu hennar, „at sex vikum sumars“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.