Saga - 1952, Síða 83

Saga - 1952, Síða 83
341 dóttur hennar og biskupsins 10—11 ára að aldri. Benda má á það hér, að svo einkennilegt vill til, að einungis á einum stað öðrum og við ann- að tækifæri notar höfundur Þorláks sögu eldri orðið „skapraun", en þar segir svo: „hann (Þor- lákur) veitti ástsamlega ásjá systrum sínum: Ragnheiði, móður Páls, er síðan varð biskup eftir Þorlák biskup, en annarri Eyvöru, ok hafði hann mjög langa skapraun af þeirra hátt- um, er eigi váru eptir hans skaplyndi; en þó kom þat til góðra lykta um síðir, með guðs miskunn og góðu tilstilli þeirra manna, er hlut áttu í, ok góðvilja þeirra sjálfra"1). Og vissu- lega mun sama raun hafa orðið á um lyktir þess máls, sem hér er rætt um. Vér þykjumst hér hafa svarað rétt spurn- ingunni, sem áðan var borin upp, en svarið gefur tilefni til annarrar spurningar, sem er þessi: Eru líkur til, að Klængur biskup hefði á því skeiði biskupsdóms síns, er hann var hinn rómaði glaðværi ljóðasmiður og veizluhöfðingi, valið hinn lítt þekkta, fámála og stirðmælta klausturmann í Þykkvabæ fyrir eftirmann sinn, ef einnig var kostur að velja þekktan dýr- legan kennimann og lærdómsmann og kunnan skörung, eins og var í þetta sinn? Vér teljum, að þessari spurningu verði að svara neitandi. Þegar höfundur Hungurvöku segir: „má oss sýnast, sem eigi hafi slíkur skörungur verið fyrir margra hluta sakir á Islandi, sem Klæng- 1) Bisk. I. 92.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.