Saga - 1952, Síða 84

Saga - 1952, Síða 84
342 ur biskup var, viljum vér það og ætla, að rausn hans muni uppi vera meðan ísland er byggt“, þá er það í rauninni alls ekki þessi skörungur, sem réð vali Þorláks ábóta til biskups. Höfund- ur leynir oss því, að það voru afleiðingar ásta- mála Klængs biskups og Yngvildar Þorgils- dóttur, sem ollu þeim hvörfum í lífi þessa glæsi- lega manns, að hann kaus hinn vammlausa ábóta í Veri til biskups eftir sig framar öllum. Mun það sannast mála, að hinir góðu vinir Klængs biskups, er höfundur Þorláks sögu vill ekki nefna og með viðurvist sinni voru til skap- raunar hinum hreinlífa klausturmanni, voru þess valdandi með einberri tilvist sinni, að hann var nú í Skálholt kominn og orðinn biskups- efni þar. Þá segir höfundur Hunguröku: „Var það mikil gæfa Klængs biskups, er hann kaus þann mann eftir sig, er nú er sannheilagur maður“. Og enn segir hann: „Þorlákur ábóti stóð yfir honum bæði grepti hans og andláti, og bar hon- um allskonar giptusamlega til, er slíkur maður skyldi yfir honum standa bæði lífs og önduð- um“. Eftir athugun á málavöxtum hljótum vér að eigna konu þeirri, er hér hefur verið rætt um, drjúgan hlut í þeirri giptu, sem Klængi biskupi hlotnaðist og söguritarinn leggur svo mikla áherzlu á, og þar með þeirri giptu íslendinga, að blessaður Þorlákur settist á biskupsstól í Skálholti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.