Saga


Saga - 1967, Page 22

Saga - 1967, Page 22
314 TRAUSTI EINARSSON voru skorin af árfarvegi og lagðist gróf ármöl að bakk- anum. Yfirborð hennar er um 1 m yfir núverandi aurum Affalls. Loks lagðist sendinn jarðvegur yfir ármölina og bakkann, og er þykktin um 1,3 m. Túlkun þessara þverskurða er Ijós. Á vissu skeiði, eftir ao eldri framburðarbreiða hafði þakizt jarðvegi, brauzt fram kvísl frá Markarfljóti og gróf sér farveg um 2 m djúpan og 500—700 m breiðan. Bar kvíslin fram möl, sem er miklu grófari en sú, er finnst í efstu lögum hinnar eldri breiðu, en sambærileg við ármöl Affalls á síðari öld- um. Þetta skeið kalla ég fyrra Affallsskeið. Að því loknu kemur langur tími, þegar ekki aðeins hefur dregið mikið úr kvíslinni, heldur má telja víst, að hún hafi ekki lengur verið jökulá, heldur aðeins tær spræna, sprottin upp á söndunum nokkru innar, eins og hún gerir nú; að öðrum kosti hefði árbotninn ekki getað gróið eins upp og raun varð á. En löngu síðar komst Markarfljót aftur að meira eða minna leyti út í hinn gamla farveg, og telst það síð- ara Affallsskeið. Grófst dalurinn aftur niður um eitthvað 2 m, þegar jarðvegsþekjan á gömlu áraurunum er talin með. Eyddi áin nú mestum hluta hins gamla botns, en komst þó óvíða að gömlu bökkunum. Þessi tvö skeið mikils vatnagangs koma einnig greini- lega fram austast í Landeyjum á svæði Ála og núverandi Markarfljóts, sjá 4. mynd. Hin eldri framburðarbreiða nær óröskuð frá Affalli austur að farvegi Ála, en þar tek- ur við breitt svæði með um 1 m sendnum jarðvegi ofan á grófri ármöl, og er það skorið sundur í skákir af farveg- um síðari alda. Svara skákirnar til fyrra Affallsskeiðs, en farvegirnir til hins síðara. Auravötn móta rennslissvæði sín þannig, að þau verða eins og þétt æðanet að sjá. Þetta einkenni er mjög greini- legt á öllum aurum Affallsskeiðanna, og þrátt fyrir jarð- vegslagið á eldri aurunum kemur æðanetið vel fram á loft- myndum; en utan auranna mótar ekki fyrir æðaneti. Með því að styðjast við loftmyndir, herforingjaráðskortið í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.