Saga


Saga - 1967, Side 23

Saga - 1967, Side 23
MYNDUNARSAGA LANDEYJA 315 mælikvarða 1:50,000, auk beinna athugana á svæðunum, hef ég afmarkað aurana á 4. mynd. Byggðin austan við Ála heitir Hólmabæir. Svæðið kem- ur við landnámssöguna, og gefur hún okkur upplýsingar um ástandið á landnámstíð. Markarfljót féll þá allt í Ála, sem runnu sem næst í núverandi farvegi, nema hvað þeir sveigðu austur fyrir Miðeyjarhólma (2). Hólmabæjasvæð- ið heyrði undir Stóra-Dal, og enn eru mörk hreppa og prestakalla þannig, að það telzt til Eyjafjalla. Milli Hólma- bæjasvæðis og Seljalandsmúla rann þá Seljalandsá og var vesturmörk á landnámi Ásgeirs kneifar,1) en milli Stóra- Dals og Hólmabæja hefur ekki verið teljandi vatnsrennsli. Þetta ástand á svæðinu milli Landeyja og Eyjafjalla á landnámstíð ber með sér stöðugleika í rennsli Markar- fljóts. Það má aftur setja í samband við milt veðurfar samfara litlum jöklum. Breyting á þessu ástandi varð fyrst að marki síðar, er tíðarfar versnaði og framburður jökla jókst. Þá, á síðara Affallsskeiði, ruddist Markar- fljót vestur í Þverá, í hinn gamla farveg Affalls, austur fyrir Hólmabæjasvæðið og eftir vissum rásum í gegnum það. Þetta skeið kann að hefjast upp úr 1400, þótt ekki sé það alveg víst, en í síðasta lagi upp úr 1600 taka jöklar að vaxa, og vatnagangur kemst upp úr því í algleyming. Við sjáum þannig af graslendi og fornri byggð á Hólma- bæjasvæðinu, á eyrum frá fyrra Affallsskeiði, að því skeiði ei' lokið alllöngu fyrir landnám. Af þessum sökum tel ég D Hann „bjó þar er nú heitir að Auðnum" segir í Landnámu. Þetta nafn er nú óþekkt hér um slóðir og ekki vitað, hvar bærinn stóð. En á það má benda, að suðvestast í sveitinni hefur verið bær- lnn að Söndum. Fornusandar eru sjálfsagt ekki á upphaflegu bæj- arstæði, en benda til hins forna bæjar. Þessi tvö nöfn, Auðnir og Sandar, eru líkrar merkingar, og mætti spyrja, hvort höfundur Landnámu eða afskrifarar hafi ekki ranghermt nafnið eða hvort ekki hafi verið skipt um nafn með tímanum. Hér er hluti af fi'amburðarbreiðu frá sama tíma og niður-Landeyjar og hefur hér, á þökkum Seljalandsár, getað verið ágætt bæjarstæði að fornu, áður en Mikils áfoks fór að gæta.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.