Saga


Saga - 1967, Side 25

Saga - 1967, Side 25
MYNDUNARSAGA LANDEYJA 317 huga, að sá galli var á Hvítanesi sem þingstað, sem öllum öðrum stöðum í Landeyjum, að þar var ekkert hleðslu- efni að hafa nema sendinn jarðveg; hleðslusteina hefði orðið að sækja í minnst 10—15 km fjarlægð. Um mjög varanlegar þingbúðir hefur því varla getað verið að ræða. Tótta er varla að vænta, enda munu þær ekki finnanlegar, og menja þingstaðarins verður að leita á minnst 1/2 m dýpi undir jarðvegi. Brynjólfur Jónsson (4) áleit Hvítanes hafa verið milli Bleiksár og Ossabæjarlækjar, og er það svipúð staðsetn- ing og hér er stungið upp á. En Brynjólfur vissi ekki um tilveru hins fyrri Affallsdals og hélt sýnilega, að Affall hefði eftir söguöld grafið farveg sinn milli Vorsabæjar og Bleiksár og þá gereytt öllum menjum á þingstaðn- um. En fjarri fer því, að vatnagangur eftir söguöld hafi valdið gereyðingu á svæðinu, og því er að svo komnu máli ekki ástæða til að örvænta um það, að hér geti hinn forni þingstaður enn leynzt undir jarðvegi. Einhverntíma eftir söguöld tók jarðvegur beggja megin við Affallsdal ofanverðan að fjúka upp. Vorsabær var fluttur upp fyrir foksvæðið og staðsettur á hinu gróna aurasvæði frá tíma eldra Affalls. Vestan dals lagðist Berjanes, sem getið er í Njálu, í eyði og var bærinn sýnilega fluttur vestur að Ey, þar sem hann stendur nú. Eftir að Vorsabær hafði verið fluttur norður og eftir að síðara Affall var komið til sögunnar, átti „Hvítanes" fremur heima í Vestur-Landeyjum. Hafi bær að nafni Hvítanes staðið á nesinu, biðu hans sömu örlög og Berjaness og eðli- legast varð að hörfa til Eyjar. Þótt núverandi bæjarheitið Hvítanes í Eyjarhverfinu sé mjög ungt (frá 1920, segir Einar Ól. Sveinsson í Njáluútgáfu sinni), kynnu þó að leynast í því að minnsta kosti munnmæli um það, að Hvíta- nesbóndi hafi fyrr á öldum hörfað með bú sitt til Eyjar. Þá kem ég að öðru atriði í Njálu, en það er för brennu- ftianna ofan úr Fljótshlíð niður til Bergþórshvols. Þeir áttu þess kost að fara eftir Affallsdal hinum eldri, en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.