Saga


Saga - 1967, Blaðsíða 26

Saga - 1967, Blaðsíða 26
318 TRAUSTI EINARSSON Bergþórshvoll (hvoll = hóll) stendur á vesturbakka hans. Dalurinn hefur vafalítið verið vel greiðfær, Vorsabær var í leiðinni, og óefað var þetta öruggasta, ef ekki eina leiðin til að komast leynilega niður í gegnum allar Landeyjar um bjartan dag. Sagan segir: „Nú munu vér ríða til Berg- þórshvols og koma þar fyrir náttmál“ (þ. e. kl. 9). Nátt- mál svara sem næst til rökkurs á þessum tíma árs. Hafa þá brennumenn verið búnir að ríða um 3 klst. í björtu niður Landeyjar. „Dalur er í hválinum, og riðu þeir þang- að og bundu þar hesta sína og dvöldust þar, til þess er mjög leið á kveldit". Um þetta segir E. Ó. S. í útgáfu sinni (bls. 325) „þessi dalr er laut, sem enn er í hvoln- um ... Ekki mun fjarri, að hún sé nú um 15—20 m á hvorn veg . .. Óhugsanlegt er, að 100 menn og 180—200 hestar hafi komizt þar fyrir og falizt“. Og ennfremur: „Þeir bíða, varla undir 2 klst. Sagan gerir sýnilega ráð fyrir, að þeir felist og Njáll og hans lið verði þeirra ekki varir, en það stangast á við staðhætti". En þegar vitað er um eldri Affallsdal, horfir þetta mál nokkuð öðruvísi við. Þótt dalurinn hafi ekki verið djúpur, var hann þó til mikils hagræðis fyrir brennumenn og alveg örugg laumuleið, ef kjarr var á brúnum hans. Eftir hon- um komust þeir óséðir heim undir bæ og biðu þar óséðir fram í myrkur. Verður þá ekki betur séð en sagan sé í fullkomnu samræmi við staðhætti á söguöld, eða a. m. k. hafi staðkunnugur Njáluhöfundur getað ímyndað sér, að frásögn sín fengi vel staðizt þess vegna.* 1) Hin almenna framburðarbreiða. Milli hinna grófgerðu aura frá fyrra og síðara Affalls- skeiði liggur almenn framburðarbreiða. Efstu lög þess- !) Dalr er at hválinum hefði orðalag Njálu þurft að vera til þess, að rétt segi frá „dalnum“. Hugsanlegt er, að skipt hafi verið um forsetningar, þegar fyrsta eftirrit var gert eftir frumriti Njálu, en hvergi munu elztu varðveitt hdr. hennar hafa nema forsetninguna i á þessum stað. — Ritstjöri,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.