Saga


Saga - 1967, Síða 35

Saga - 1967, Síða 35
MYNDUNARSAGA LANDEYJA 327 Hér er hægt að afmarka þrjá flokka svæða eftir aldri: 1) Aurar frá síðara Affallsskeiði, sem byrjuðu að gróa upp fyrir fáum áratugum. 2) Aurar fyrra Affallsskeiðs og breitt sandflæmi um neðanverðar Landeyjar, sem gróð- ur og lægri dýr hafa ekki haft lengri setu á en 2000— 2500 ár. Til þessa svæðis heyrir og Þykkvibær, austur- hluti lág-Flóa, sem þaktist leir og sandi frá Þjórsá, og láglendi Eyjafjalla. 3) Loks eru svæði utan áhrifa stór- fljóta, þar sem gróður og dýralíf hefur haft setu í ein 9000 ár, svo sem Fljótshlíð, Hvolhreppur og Eyjafjöll ofan flatneskju. Aðeins á slíkum svæðum getur gróðursagan eftir ísöld (3) verið heil. Lífsformin á svæðum 2) ákveð- ast vafalaust mjög af nútímaskilyrðum eins og vætu og eiginleikum jarðvegs, en sú spurning leitar jafnframt á, hvort allar þær tegundir, sem skilyrðanna vegna ættu þar heima, hafi haft tíma til að berast þangað frá eldri svæð- unum. En einnig utan þess svæðis, sem hér hefur verið rætt um, má búast við miklum áhrifum kuldaskeiðsins fyrir 2500 árum, og kemur það að nokkru leyti fram í almennu gróðursögunni. Um það segir Þorleifur Einarsson: „Á uiörkum bronz- og járnaldar, fyrir 2500 árum, versnaði loftslag hér á landi mjög, sem og um heim allan, og tók þá að halla undan fæti fyrir birkiskóginum íslenzka. Skóg- urinn hvarf síðan smám saman úr mýrunum, en starir, Gngj arós, mjaðjurt og ýmsar aðrar plöntur komu í hans stað“ (3, bls. 446). Þessi lýsing á við svæði utan áhrifa vatnsfalla, en gera verður ráð fyrir, að á framburðai’- svæðum (t. d. Skagafirði og ef til vill Eyjafirði) hafi eldri jarðvegur eyðzt eða grafizt undir framburði kuldaskeiðs- ins eins og í Landeyjum og gróður og dýralíf hafi orðið að nema þar land að nýju. Við þetta bætist svo uppblástur. Foksands frá kulda- skeiðinu gætir ekki aðeins á framburðarsvæðum, heldur einnig inni í landi, eins og austan við Mývatn (5). Þar verður að túlka foksandinn svo, að hraunflæmi Ódáða-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.