Saga


Saga - 1967, Blaðsíða 43

Saga - 1967, Blaðsíða 43
VINLANDSKORTIÐ 335 hin fyrstnefndu sýna Grænland sem skaga frá Norður- Evrópu við efri rönd kortsins til vinstri, en tvö hin síðari sem vogskorna eyju, sem þau nefna Labrador (nafnið er ritað á ýmsa vegu), en það var heiti á Grænlandi um eitt skeið eftir 1500, og verður saga þeirrar nafngiftar ekki rakin hér. Ameríkustrendur nefnast Terra de Corte Reall, Terra nova eða Terra del Rey de portuguall og benda til ferða þeirra Corterealbræðra vestur um haf. Ekki vissu menn um þær mundir, að strendur þessar voru hluti hins mikla meginlands, sem Kólumbus fann nokkrum ár- um fyrr. Portúgalar hugðu þetta sérstakt land og vonuðu í lengstu lög, að það væri austan markalínu þeirrar, sem Páfinn dró milli nýlenduvelda Spánverja og Portúgala. Þegar þetta brást og hið sanna kom í ljós, hvarf eyland þetta úr sögunni, hörfaði inn á austurstrendur Norður- Ameríku (Ruysch-kortið 1508) eða varð að landi því, sem við nú nefnum Nýfundnaland (hnattlíkan þeirra Frisi- usar og Mercators, líklega frá 1537). Hér virðist mér fundin fyrirmyndin að Vínlandi Vín- landskortsins, og sætir mikilli furðu, ef aldrei hefur hvarfl- uð Skelton, að hér kynni að vera um eitthvert samband að ræða. Nú kann einhver að spyrja, hvort Vínlandskortið eða annað kort af svipaðri gerð sé ekki sú fyrirmynd, sem hinn portúgalski kortagerðarmaður hafði fyrir sér, þegar landið var fyrst fest á landabréf þeirra. Allt bendir til þess, að tengslum þessum sé á annan veg farið og portúgölsku kortin séu fyrirmyndin. Um Island gegnir svipuðu máli. ísland (Isolanda) Vín- iandskortsins er ekki Fixlanda katalónsku kortanna frá fimmtándu öld, eins og Skelton vill vera láta. Landið lík- !st miklu fremur yngri gerð, sem sennilega er runnin upp i Portúgal nálægt aldamótunum 1500 og er kunnust af hinum svonefndu Dieppe-kortum, sem eru nokkru yngra afbrigði þeirra. Það þarf ekki annað en halla Islanda Can- tino-kortsins lítið eitt, svo að úr verði land, sem svipar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.