Saga


Saga - 1967, Side 57

Saga - 1967, Side 57
VÍNLANDSKORTIÐ 349 °g Tatarafrásögnina. Rithandarlag sker tæplega úr, svo að óyggjandi sé, hvort kortið er gert nálægt miðri 15. öld eða á hinni 16. öndverðri. Kolefniskönnun (Carbon 14) gerir það ekki heldur. Sé um nútímafölsun að ræða, getur reynzt torsótt að sanna hana. Vitað er í megin- dráttum, hvernig blek var gert í lok miðalda, og efna- rannsókn á fornu bleki getur orðið stuðningur við gerð Þess. Kolefniskönnun sker að sjálfsögðu úr því, hvort bók- Tellið er af skepnu, sem lifði í lok miðalda eða á 20. öld, en bókfellspjatla forn gat leyst þann vanda. Hún gat legið til hlífðar með handritunum og þá orðið á leið bókorms Þess, er át sig gegnum þau. Vera má, að frekari rannsókn leiði ekkert nýtt í ljós Urn aldur og uppruna Vínlandskortsins, en sjálfsagt er að freista nokkurs enn í þá átt. Hefur nú verið tilkynnt, að sú rannsókn skuli gerð í Lundúnum, eftir að Yale- háskólinn, eigandi kortsins, hefur látið þeysa með það loftförum landa á milli til sýningar. Óneitanlega hefði sú könnun þurft að ganga fyrir, en ekki reka lestina. Eftir að greinarkorn þetta var sett, bárust mér í hend- Ur sérprentanir tveggja ritgerða úr Sciga-Book (Vol. XVII, bls. 65—89). Er önnur þeirra eftir prófessor David B. Quinn og nefnist A Viking Map of the West? Fjallar hún aðallega um sögu handritanna, svo langt sem hún hefur Vei'ið rakin, rannsóknir útgefenda, gildi kortsins í korta- sögulegum skilningi ef það reyndist ófalsað, en úr því nieginatriði verði ekki skorið að svo stöddu. Þótt Quinn se varkár hefur hann margt að athuga við rannsókn út- S'ofenda og niðurstöður. Hin ritgerðin er eftir prófessor Peter G. Foote og heit- lr Ón the Vinland Legends on the Vinland Map. Eins og aafnið bendir til fjallar hún um lesmálsgreinarnar tvær a kortinu, sem segja frá ferðum þeirra Bjarna, Leifs og Eiríks biskups til Vínlands. Er rannsóknum þeirra Skelt- °ns og Painters fundið margt til foráttu og sýnt fram á, að meðferð textans sé losaraleg og niðurstöður því hæpnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.