Saga


Saga - 1967, Side 63

Saga - 1967, Side 63
Magnús Már Lárusson: Brotasafnið AM, 249\ q, folio Úr rímbrotasafninu AM. 249 q, folio, var notað efni til útgáfu í fslenzkum ártíðaskrám. Því miður komst eigi allt til skila, né heldur er útgáfan rétt, þar sem hún gefur í skyn, að öll brotin muni vera komin frá Kálfafelli í Fljótshverfi. Það er því nokkur ástæða til að reyna að betrumbæta, þótt eigi séu brotin kreist til innsta mergjar. Fragm. I. er eitt blað. Fyrri síðan, janúar, er vel læsileg °g hefur Árni Magnússon ritað í spázíu: Frá Kálfafelli i Fliotzkverfi. 170J+. Blaðið mun vera frá ofanverðri 13. Öld, úr þunnu og góðu bókfelli ljósu. 1 ártíðaskránum er ártíðin 23.1. rétt lesin, og er hana þar að finna bls. 168, en textinn nefndur B. Aftan við 23.1. stendur xi. Þetta er næsta vafasamt, því handritið gefur ekki tilefni þess; °S ætti talan að merkja kalendas, þá ætti þar að standa x. Á aftari síðu vottar eigi fyrir rími, hafi nokkurn tíma verið. Kann að vera, að sú síða eigi að vera fyrri síða ræddu skinnbók kynni hann að hafa haft þarna að láni, meðan hann var að komast í álit á Héraði og gagnlegt gat verið að státa af kjörgrip úr vörzlu og eign Ásverja. En endurheimt var „skræðan" ur því láni. Á Reykjahlíðarárum hennar, fyrir 1625, rita með eigin hendi á orsíðuna þeir Hafrafellstungufeðgar Einar Nikulásson og Jón Ein- rnSOn iögréttumaður ásamt Þórarni Einarssyni, sem mun ókunnur, Klega enn einn bróðir Nikulásar yngri, kirkjubónda, sem er ekki Parna með á forsíðu, en dagsetur svo andlát Einars Nikulássonar, 0 ur síns, 1624. Ekki eru rök til, að Einar hafi haft bókina í Hafra- 6 Istungu né þegar hann sat á Héðinshöfða. Aftur um 1700 ritar ^ 01 arinn Einarsson, efiaust sá, sem er húsmaður 1703 í Hafrafells- ngu, síðar bóndi á Arnarstöðum, og skreytti Skinnastaðakirkju uons hróður síns, lóðrétt nafn sitt upp eftir vinstri spázíu forsíð- v nar> en efst á síðu er ættgengt fjármark þessarar kynkvíslar Ás- 1Ja> skjalfest sem eign Jóns „greipaglennis" frá láti sr. Einars. B. S.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.