Saga - 1967, Qupperneq 63
Magnús Már Lárusson:
Brotasafnið AM, 249\ q, folio
Úr rímbrotasafninu AM. 249 q, folio, var notað efni
til útgáfu í fslenzkum ártíðaskrám. Því miður komst eigi
allt til skila, né heldur er útgáfan rétt, þar sem hún gefur
í skyn, að öll brotin muni vera komin frá Kálfafelli í
Fljótshverfi. Það er því nokkur ástæða til að reyna að
betrumbæta, þótt eigi séu brotin kreist til innsta mergjar.
Fragm. I. er eitt blað. Fyrri síðan, janúar, er vel læsileg
°g hefur Árni Magnússon ritað í spázíu: Frá Kálfafelli i
Fliotzkverfi. 170J+. Blaðið mun vera frá ofanverðri 13.
Öld, úr þunnu og góðu bókfelli ljósu. 1 ártíðaskránum er
ártíðin 23.1. rétt lesin, og er hana þar að finna bls. 168,
en textinn nefndur B. Aftan við 23.1. stendur xi. Þetta
er næsta vafasamt, því handritið gefur ekki tilefni þess;
°S ætti talan að merkja kalendas, þá ætti þar að standa x.
Á aftari síðu vottar eigi fyrir rími, hafi nokkurn tíma
verið. Kann að vera, að sú síða eigi að vera fyrri síða
ræddu skinnbók kynni hann að hafa haft þarna að láni, meðan
hann var að komast í álit á Héraði og gagnlegt gat verið að státa af
kjörgrip úr vörzlu og eign Ásverja. En endurheimt var „skræðan"
ur því láni.
Á Reykjahlíðarárum hennar, fyrir 1625, rita með eigin hendi á
orsíðuna þeir Hafrafellstungufeðgar Einar Nikulásson og Jón Ein-
rnSOn iögréttumaður ásamt Þórarni Einarssyni, sem mun ókunnur,
Klega enn einn bróðir Nikulásar yngri, kirkjubónda, sem er ekki
Parna með á forsíðu, en dagsetur svo andlát Einars Nikulássonar,
0 ur síns, 1624. Ekki eru rök til, að Einar hafi haft bókina í Hafra-
6 Istungu né þegar hann sat á Héðinshöfða. Aftur um 1700 ritar
^ 01 arinn Einarsson, efiaust sá, sem er húsmaður 1703 í Hafrafells-
ngu, síðar bóndi á Arnarstöðum, og skreytti Skinnastaðakirkju
uons hróður síns, lóðrétt nafn sitt upp eftir vinstri spázíu forsíð-
v nar> en efst á síðu er ættgengt fjármark þessarar kynkvíslar Ás-
1Ja> skjalfest sem eign Jóns „greipaglennis" frá láti sr. Einars.
B. S.