Saga


Saga - 1967, Síða 66

Saga - 1967, Síða 66
358 MAGNÚS MÁR LÁRUSSON menna á 16. öld og sést, eins og ég hef drepið á í Islenzkri tungu, II bls. 102, að góðir skrifarar réðu við fieiri letur- gerðir. Fyrstu línurnar sex á öftustu síðunni eru úr Hugsvinns- málum; 1., 2.4—6 og 6. er. samkvæmt útgáfunni í Skjalde- digtningen, II A 167 nn. Þótt blöð þessi tvö bæti ekki við ártíðaskrárnar, eru þau merk, sé framanritað rétt athugað. Fragm. VI. eru tveir blaðpartar samfastir auk þriðja blaðparts, illa skornir úr bókbandi. Af bl. 1 r. næ ég engu markverðu, en 1 v. stendur bætt við 3.3.: (J)ohannis epi- scopi, en við 16.3: Ohitus Guðmundr hiskup, en við 23.4.: Iohannis episcopi. Við 1.4. hefur verið bætt ooos æinars. Bl. 2 r. hefur verið sett í spázíu við 26.5: Brandr biskup. Blöð þessi eru frá 13. öld; ártíðirnar eru færðar um 1300; um aðfang er ekki vitað. Fragm. VII. eru tveir blaðpartar, útlend að uppruna og ung. Þorláksmessa fyrir jól er ekki nefnd sem gefur að skilja. Til Árna eru partarnir þó komnir frá íslandi, þar sem á þeim stendur krotað t. d. Magnus Sigurdsson; Gud giefe oss godan dag. Úr bókbandi eru þeir, en um aðfang er ekkert frekar vitað. Fragm. VIII. er eitt blað; úr bókbandi og því er verr, að skuli vera nokkuð illa farið. I Kulturhistorisk Leksikon VIII, Kalendarium II hef ég bent á, að blað þetta muni vera að uppruna úr Hólastifti. Við 23.4. stendur: Sottemp- nitas Johannis episcopi confessoris summum festum og' er ritað með rauðu. Við 28.4. stendur: Jon rafn son, en við 16.4.: Obitus Laurencij episcopi holensis. Kemur þetta ágætlega heim við sögu hans og Lögmannsannál, að hafi látizt á Magnússmessu Eyjajarls. Framar í línunni 28.4. stendur eitthvað, sem ég fæ ekki vel lesið, en virðist vera uitalis martir, enda kemur það heim. Við 4.5. stendur: hrafn bonde, en ákaflega er það dauft nú. Engu skal hér slegið föstu, hver af Hröfnum miðalda muni hér vera nefndur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.