Saga


Saga - 1967, Síða 72

Saga - 1967, Síða 72
364 RITPREGNIR ings á lífi og starfi Færeyinga það tímabil, þegar í raun og sannleika allt það gerðist, er þá sem þjóð varðar mestu í dag. Rit Erlends sómir sér vel við hliðina á sams konar verkum skand- inavískum, eins og t. d. De svenska vástkustfiskarna eftir dr. Olof Hasslöf eða Fiskarasoga for Sogn og Fjordene eftir jafnsnjalla menn og Bernhard Færöyvik og dr. Sven Runnström. Ég held, að óþai-ft sé að láta sér sjást yfir það, að rit Erlends tekur þeim fram að flestu leyti, og vil ég þó síður en svo gera lítið úr skrifum hinna fyrrnefndu höfunda. Erlendur Patursson er hagfræðingur að mennt, og ber þetta verk hans þess ljós merki, en hann virðist jafnframt gæddur hæfileik- um sagnfræðings og skynjar glöggt þá staðreynd, að sagnfræðin fer nú um aðra ála en fyrir aldarfjórðungi, svo að ekki sé lengra um öxl litið. — Arnold J. Toynbee gaf út hina margfrægu mannkyns- sögu sína, A Study of History, á árunum 1934, ’39 og ’54, en síð- asta bindið (XII.) birtist 1961 og nefnist Reconsideration. Þar fellur höf. frá mörgum fyrri kenningum sínum um gang sögunnar, eins og nafnið kemur til lcynna. Hann viðurkennir, að sagnfræðing- ar nútímans verði að taka tillit til fjölmargra sjónarmiða, sem fyrir 30 árum voru ekki talin innan ramma almennrar sögu. Þvi get ég þessa um leið og rits Erlends, að hann gengur til verks eins og heiðarlegum, óhlutdrægum sagnfræðingi sæmir, skynjar fyrir- vaf og uppistöðu sögu sinnar i ljósi samvirkra þjóðfélagsbreytinga. Margir íslendingar vita, að Erlendur Patursson hefur um nokk- urt skeið haft forystu í sjálfstjórnarbaráttu Færeyinga og átti i gráum leik við Dani af þeim sökum. Það mætti því ætla, að túlkun hans í fiskveiðisögunni væri lituð Dönum í óhag og til hnjóðs, en hann lætur hvorki tilfinningahita né hlutdrægni villa um fyrir sér. Öll er heimildakönnun hans frumrannsókn; hann leggur skjölin a borðið fyrir okkur eða rekur efni þeirra með þeim hætti að aldrei vaknar grunur um, að hann vilji annað hafa en það, sem er satt og rétt. Rit Erlends er mjög sniðhreint, bygging þess ber vott um kunn- áttu og glöggskyggni. Hagfræðiþekking hans auðveldar honum að skýra þverskurð sögunnar svo ljóslega, að lesandanum á að vera hægara en ella að meta efni hennar og gildi. Þá er sá kostur ekki síztur við þetta rit, að þar finnast engar óþarfar umbúðir, heldur strípaður kjarninn með nauðsynlegum samrunatengslum, svo a® af verður heilsteypt saga. II. Á sama tíma og Vestfirðingar og Norðlendingar veiða hákarh svo að ekki skorti ljósmeti á luktirnar á Kóngsins nýja torgi ne
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.